Andrés Ellert: Gríðarleg seigla í þessum stelpum Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júní 2010 22:43 Andrés Ellert Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með stig á Valsvellinum eftir jafntefli sinna stúlkna gegn núverandi meisturum Vals. Hann var þó að vonum vonsvikinn með að fá á sig mark á síðustu stundu. „Við erum svekkt að fá á okkur mark en þetta var góður leikur,“ sagði Andrés. „Ég er þó svekktur að hafa ekki náð að setja síðasta markið hérna undir lokin.“ Mikill hraði var í leiknum undir lokin en leikmenn áttu tvö sláarskot í uppbótartíma og þá varði María Björg Ágústdóttir, markvörður Vals, glæsilega frá Ingu Birnu Friðjónsdóttur. „Þetta var á báða bóga. Þær fengu sín færi og við okkar,“ sagði Andrés. Varamenn Stjörnunnar komu afar sterkir inn í leikinn og þá sérstaklega Inga Birna Friðjónsdóttir sem skoraði mark Stjörnustúlkna og átti sláarskot í uppbótartíma er hún komst framhjá Maríu í marki Valsara. „Við erum komin með stærri og breiðari hóp,“ sagði Andrés. „Við getum verið að breyta til, breytt um leikaðferð sem ber stundum árangur og stundum ekki.“ Stjörnustúlkur spiluðu hinsvegar vel eftir að hafa tapað óvænt gegn Haukum í síiðustu umferð og geta þær tekið margt jákvætt með sér í næsta leik gegn Fylki á heimavelli. „Það er gríðarleg seigla í þessum stelpum. Það var áfall að tapa fyrir Breiðabliki og Haukum og þurftu leikmenn rífa sig upp úr því. Það gerðu þær vel,“ sagði Andrés. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Andrés Ellert Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með stig á Valsvellinum eftir jafntefli sinna stúlkna gegn núverandi meisturum Vals. Hann var þó að vonum vonsvikinn með að fá á sig mark á síðustu stundu. „Við erum svekkt að fá á okkur mark en þetta var góður leikur,“ sagði Andrés. „Ég er þó svekktur að hafa ekki náð að setja síðasta markið hérna undir lokin.“ Mikill hraði var í leiknum undir lokin en leikmenn áttu tvö sláarskot í uppbótartíma og þá varði María Björg Ágústdóttir, markvörður Vals, glæsilega frá Ingu Birnu Friðjónsdóttur. „Þetta var á báða bóga. Þær fengu sín færi og við okkar,“ sagði Andrés. Varamenn Stjörnunnar komu afar sterkir inn í leikinn og þá sérstaklega Inga Birna Friðjónsdóttir sem skoraði mark Stjörnustúlkna og átti sláarskot í uppbótartíma er hún komst framhjá Maríu í marki Valsara. „Við erum komin með stærri og breiðari hóp,“ sagði Andrés. „Við getum verið að breyta til, breytt um leikaðferð sem ber stundum árangur og stundum ekki.“ Stjörnustúlkur spiluðu hinsvegar vel eftir að hafa tapað óvænt gegn Haukum í síiðustu umferð og geta þær tekið margt jákvætt með sér í næsta leik gegn Fylki á heimavelli. „Það er gríðarleg seigla í þessum stelpum. Það var áfall að tapa fyrir Breiðabliki og Haukum og þurftu leikmenn rífa sig upp úr því. Það gerðu þær vel,“ sagði Andrés.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira