Valur tíunda besta lið Evrópu - Breiðablik átjánda Hjalti Þór Hreinsson skrifar 19. ágúst 2010 14:00 Blikastelpur fagna marki. Fréttablaðið Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. Dregið var í Meistaradeildinni í dag og góður árangur íslensku liðanna gæti fleytt þeim enn ofar. Liðin safna stigum og er raðað í 32 efstu sætin eftir þeim. Evrópumeistarar Potsdam frá Þýskalandi eru í efsta sæti listans en Lyon í öðru sæti.Hér fyrir neðan má sjá styrkleikalista 32 bestu kvennaliða Evrópu: 1. FFC Potsdam (Þýskalandi) 79.333 2. Olympique Lyon (Frakkland) 80.500 3. Arsenal (England 75.500 4. FCR 2001 Duisburg (Þýskaland) 73.333 5. Zvezda-2005 (Rússland) 54.250 6. Brøndby IF (Danmörk) 53.750 7. FC "Rossiyanka" (Rússland) 48.250 8. Linköpings FC (Svíþjóð) 43.750 9. CF Bardolino Verona (Ítalía) 40.25010. Valur (Íslandi) 35.500 11. Everton (Englandi) 33.500 12. FCF Juvisy Essonne (Frakklandi) 33.500 13. Torres (Ítalía) 30.750 14. SV Neulengbach (Austurríki) 30.750 15. AC Sparta Praha (Tékklandi) 30.750 16. Røa IL (Noregur) 25.750Neðri styrkleikalisti: 17. Fortuna Hjørring (Danmörku) 23.75018. Breiðablik (Íslandi) 22.500 19. AZ Alkmaar (Hollandi) 16.750 20. FC Zürich Frauen (Sviss) 12.500 21. RTP "Unia" Racibórz (Póllandi) 11.750 22. Rayo Vallecano de Madrid (Spánn) 11.500 23. FC PAOK Thessaloniki (Grikklandi) 11.250 24. ŽFK "Mašinac" (Serbíu) 9.500 25. Legend (Úkraínu) 9.500 26. K. Sint-Truidense V.V. (Belgíu) 9.000 27. CSHVSM (Kazhakstan) 8.500 28. Zorka-BDU (Hvíta-Rússlandi) 7.000 29. MTK Hungária FC (ungverjalandi) 6.000 30. Åland United (Finnlandi) 5.500 31. ŽNK Krka (Slóveníu) 4.750 32. Apollon Limassol LFC (Kýpur) 1.250 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. 19. ágúst 2010 11:04 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Sjá meira
Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. Dregið var í Meistaradeildinni í dag og góður árangur íslensku liðanna gæti fleytt þeim enn ofar. Liðin safna stigum og er raðað í 32 efstu sætin eftir þeim. Evrópumeistarar Potsdam frá Þýskalandi eru í efsta sæti listans en Lyon í öðru sæti.Hér fyrir neðan má sjá styrkleikalista 32 bestu kvennaliða Evrópu: 1. FFC Potsdam (Þýskalandi) 79.333 2. Olympique Lyon (Frakkland) 80.500 3. Arsenal (England 75.500 4. FCR 2001 Duisburg (Þýskaland) 73.333 5. Zvezda-2005 (Rússland) 54.250 6. Brøndby IF (Danmörk) 53.750 7. FC "Rossiyanka" (Rússland) 48.250 8. Linköpings FC (Svíþjóð) 43.750 9. CF Bardolino Verona (Ítalía) 40.25010. Valur (Íslandi) 35.500 11. Everton (Englandi) 33.500 12. FCF Juvisy Essonne (Frakklandi) 33.500 13. Torres (Ítalía) 30.750 14. SV Neulengbach (Austurríki) 30.750 15. AC Sparta Praha (Tékklandi) 30.750 16. Røa IL (Noregur) 25.750Neðri styrkleikalisti: 17. Fortuna Hjørring (Danmörku) 23.75018. Breiðablik (Íslandi) 22.500 19. AZ Alkmaar (Hollandi) 16.750 20. FC Zürich Frauen (Sviss) 12.500 21. RTP "Unia" Racibórz (Póllandi) 11.750 22. Rayo Vallecano de Madrid (Spánn) 11.500 23. FC PAOK Thessaloniki (Grikklandi) 11.250 24. ŽFK "Mašinac" (Serbíu) 9.500 25. Legend (Úkraínu) 9.500 26. K. Sint-Truidense V.V. (Belgíu) 9.000 27. CSHVSM (Kazhakstan) 8.500 28. Zorka-BDU (Hvíta-Rússlandi) 7.000 29. MTK Hungária FC (ungverjalandi) 6.000 30. Åland United (Finnlandi) 5.500 31. ŽNK Krka (Slóveníu) 4.750 32. Apollon Limassol LFC (Kýpur) 1.250
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. 19. ágúst 2010 11:04 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Sjá meira
Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. 19. ágúst 2010 11:04