Freyr: Svekktur að fara ekki áfram en stoltur af liðinu Ómar Þorgeirsson skrifar 7. október 2009 18:30 Freyr Alexandersson, þjálfari Vals. Mynd/Valli „Þetta var bara eltingarleikur fyrir okkur og þá sérstaklega eftir að þær komust yfir. Það var mjög svekkjandi og gerði okkur óneitanlega erfitt fyrir. Ég er hins vegar mjög ánægður með hugarfarið hjá mínu liði því stelpurnar héldu áfram að berjast og voru enn að hlaupa á fullu þegar voru komnar níutíu og tvær mínútur á klukkuna. Þannig þekki ég þessar stelpur og þannig vill ég hafa þær. Þær gefast aldrei upp og eru sannir íþróttamenn. Ég er auðvitað mjög svekktur að fara ekki áfram en ég er að sama skapi mjög stoltur af liðinu," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, í leikslok eftir 1-2 tap gegn Torres í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar UEFA kvenna. Torres vann einvígið því samanlagt 6-2 en Freyr vill ekki meina að sú niðurstaða gefi rétta mynd af styrkleikamuni liðanna, án þess þó að taka neitt af þeim ítölsku. „Útileikurinn var of stór pakki fyrir okkur en mér finnst samanlögðu úrslitin 6-2 ekki gefa rétta mynd af þessu. Liðin eru að mínu mati jöfn af styrkleika en við fórum illa að ráði okkar í fyrri leiknum og þurfum að sætta okkur við það. Ég tek samt ekkert af þessu ítalska liði því þær eiga marga góða leikmenn eins og við og þær eiga eftir að fara langt í þessarri keppni. Við náðum annars að halda Patriziu Panico [landsliðskonu Ítalíu] niðri stærstan hluta af leiknum en hún lagði samt upp eitt mark og skoraði annað og það sýnir bara hversu góður leikmaður hún er," sagði Freyr að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
„Þetta var bara eltingarleikur fyrir okkur og þá sérstaklega eftir að þær komust yfir. Það var mjög svekkjandi og gerði okkur óneitanlega erfitt fyrir. Ég er hins vegar mjög ánægður með hugarfarið hjá mínu liði því stelpurnar héldu áfram að berjast og voru enn að hlaupa á fullu þegar voru komnar níutíu og tvær mínútur á klukkuna. Þannig þekki ég þessar stelpur og þannig vill ég hafa þær. Þær gefast aldrei upp og eru sannir íþróttamenn. Ég er auðvitað mjög svekktur að fara ekki áfram en ég er að sama skapi mjög stoltur af liðinu," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, í leikslok eftir 1-2 tap gegn Torres í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar UEFA kvenna. Torres vann einvígið því samanlagt 6-2 en Freyr vill ekki meina að sú niðurstaða gefi rétta mynd af styrkleikamuni liðanna, án þess þó að taka neitt af þeim ítölsku. „Útileikurinn var of stór pakki fyrir okkur en mér finnst samanlögðu úrslitin 6-2 ekki gefa rétta mynd af þessu. Liðin eru að mínu mati jöfn af styrkleika en við fórum illa að ráði okkar í fyrri leiknum og þurfum að sætta okkur við það. Ég tek samt ekkert af þessu ítalska liði því þær eiga marga góða leikmenn eins og við og þær eiga eftir að fara langt í þessarri keppni. Við náðum annars að halda Patriziu Panico [landsliðskonu Ítalíu] niðri stærstan hluta af leiknum en hún lagði samt upp eitt mark og skoraði annað og það sýnir bara hversu góður leikmaður hún er," sagði Freyr að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira