Erlent

Maddoff í 150 ára fangelsi

Bernard Maddoff.
Bernard Maddoff.

Fjársvikarinn Bernie Maddoff hefur verið dæmdur í 150 ára fangelsi eftir að hafa svikið 65 milljarða dollara út úr viðskiptavinum sínum. Fórnalömb Maddofs klöppuðu þegar dómurinn féll.

Svikahrappurinn er 71 árs gamall og mun því ekki strjúka um fjrálst höfuð það sem eftir lifir.

Fórnalömb Maddoffs báru vitni í málinu og vöktu meðaumkun réttarins.

Sjálfur sagðist Maddoff sjá eftir svikunum og baðst afsökunar.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×