Lögregla efld með tækjum og mannafla harðni mótmæli 21. janúar 2009 09:44 Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að lögreglan verði efld bæði með tækjum og mannafla ef mótmæli gegn valdstjórninni harðna. Hann undrast samskipti Álfheiðar Ingadóttur, þingmanns VG, við mótmælendur við þinghúsið í gærdag. ,,Ef að mótmæli verða harðari og mótmælendur einbeittari í því að brjóta á bak aftur valdsstjórnina þá þarf að útbúa hana þannig að hún geti tekist á við það viðfangsefni, bæði með tækjum og mannafla," sagði Björn í morgunfréttum Ríkisútvarpsins. Hann sagði að lögreglan hafi haldið afar vel á málum og neyðst til að grípa til aðgerða sem hann vilji helst ekki að gripið sé til hér á landi. Björn sagði að skipuleggjendur mótmælanna hljóti líkt og stjórnvöld að líta í eigin barm og velta fyrir sér hvort þetta sé rétt leið til að ná þeim árangri sem að sé stefnt. Þá gerði Björn athugasemdir við samskipti Álfheiðar Ingadóttir, þingmanns Vinstri grænna, við mótmælendur í gær. ,,Menn töldu að hún væri að gefa mótmælendum einhverjar bendingar sem þeir töldu óþarfar." Jafnframt hafi viðbrögð Álfheiðar við lögreglumönnum á svæðinu vakið undrun þeirra. Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Fleiri fréttir Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagnslaust í hluta Garðabæjar Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Sjá meira
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að lögreglan verði efld bæði með tækjum og mannafla ef mótmæli gegn valdstjórninni harðna. Hann undrast samskipti Álfheiðar Ingadóttur, þingmanns VG, við mótmælendur við þinghúsið í gærdag. ,,Ef að mótmæli verða harðari og mótmælendur einbeittari í því að brjóta á bak aftur valdsstjórnina þá þarf að útbúa hana þannig að hún geti tekist á við það viðfangsefni, bæði með tækjum og mannafla," sagði Björn í morgunfréttum Ríkisútvarpsins. Hann sagði að lögreglan hafi haldið afar vel á málum og neyðst til að grípa til aðgerða sem hann vilji helst ekki að gripið sé til hér á landi. Björn sagði að skipuleggjendur mótmælanna hljóti líkt og stjórnvöld að líta í eigin barm og velta fyrir sér hvort þetta sé rétt leið til að ná þeim árangri sem að sé stefnt. Þá gerði Björn athugasemdir við samskipti Álfheiðar Ingadóttir, þingmanns Vinstri grænna, við mótmælendur í gær. ,,Menn töldu að hún væri að gefa mótmælendum einhverjar bendingar sem þeir töldu óþarfar." Jafnframt hafi viðbrögð Álfheiðar við lögreglumönnum á svæðinu vakið undrun þeirra.
Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Fleiri fréttir Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagnslaust í hluta Garðabæjar Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Sjá meira