Umfjöllun: Stig gerði lítið fyrir Fjölnismenn Elvar Geir Magnússon skrifar 29. ágúst 2009 15:00 Úr leik Fjölnis og Keflavíkur á síðustu leiktíð. Mynd/Arnþór Bæði lið gengu ósátt til búningsherbergja í dag þegar Fjölnir og Keflavík gerðu jafntefli 3-3. Þetta stig gerir lítið fyrir Fjölnismenn sem eru á leið niður í 1. deildina. Nánast kraftaverk þarf til svo þeir nái að bjarga sér. Keflvíkingum hefur gengið brösuglega upp á síðkastið og ekki unnið deildarleik síðan 23. júlí. Þeir hafa enn ekki náð að sigra útileik í sumar. Leikurinn í dag var opinn og skemmtilegur í hörkufínu veðri í Grafarvoginum. 21. mínúta leiksins var sérstaklega mögnuð en þá komu tvö mörk, Simun Samuelsen skoraði með langskoti og Tómas Leifsson jafnaði fyrir heimamenn strax í næstu sókn. Áfram hélt rússibanareiðin fyrir þá sárafáu áhorfendur sem mættu í Grafarvoginn í dag. Tveimur mínútum eftir þessi mörk endurheimtu Keflvíkingar forystuna þegar Magnús Sverrir Þorsteinsson skoraði eftir glæsilegan undirbúning Hauks Inga Guðnasonar. Reynsluboltinn Jónas Grani Garðarsson jafnaði í 2-2 eftir að hafa sloppið einn í gegn og þannig var staðan í hálfleik. Keflvíkingar voru hættulegri í fyrri hálfleiknum en varnarleikur liðsins var aftur á móti átakanlega slakur og Fjölnismenn fengu mjög hættulegar sóknir. Fjörið hélt áfram í seinni hálfleiknum en þá náðu Fjölnismenn meiri ró í sinn leik og spiluðu ansi vel. Þeir komust yfir 3-2 þegar Tómas Leifsson skoraði sitt annað mark og fengu síðan nokkur færi til að bæta við eftir það. En Keflvíkingar voru ekki hættir og sveitapilturinn Jón Gunnar Eysteinsson jafnaði metin í 3-3 með fallegu skoti eftir að boltinn hafði dottið til hans fyrir utan teiginn. Reyndist þetta síðasta mark leiksins og sást vel á þjálfurum beggja liða þegar flautað var af að þeir voru alls ekki sáttir við að fá aðeins eitt stig. Fjölnir - Keflavík 3-30-1 Simun Samuelsen (21.) 1-1 Tómas Leifsson (21.) 1-2 Magnús Sverrir Þorsteinsson (23.) 2-2 Jónas Grani Garðarsson (39.) 3-2 Tómas Leifsson (57.) 3-3 Jón Gunnar Eysteinsson (76.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: Óuppgefið en þeir voru mjög fáir.Dómari: Þorvaldur Árnason (8)Skot (á mark): 13-18 (5-9)Varin skot: Þórður 6 - Jörgensen 2.Horn: 4-8Aukaspyrnur fengnar: 10-14Rangstöður: 6-1Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 5 Gunnar Valur Gunnarsson 4 Marinko Skaricic 5 Ágúst Þór Gylfason 5 (90. Andri Valur Ívarsson -) Magnús Ingi Einarsson 6 Heimir Snær Guðmundsson 4 (83. Aron Jóhannsson -) Illugi Þór Gunnarsson 5 Gunnar Már Guðmundsson 7 Andri Steinn Birgisson 4 (90. Kristinn Sigurðsson -) Tómas Leifsson 7* - Maður leiksins Jónas Grani Garðarsson 6Keflavík (4-4-2): Lasse Jörgensen 5 Guðjón Árni Antoníusson 4 Haraldur Freyr Guðmundsson 3 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 4 Alen Sutej 4 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 (90. Magnús Matthíasson -) Jón Gunnar Eysteinsson 7 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Simun Samuelsen 6 Guðmundur Steinarsson 4 (90. Sverrir Sverrisson -) Haukur Ingi Guðnason 7 (90. Bessi Víðisson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fjölnir - Keflavík. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Magnús Ingi: Þurftum þrjú stig Von Fjölnis að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni er orðin ansi veik en liðið gerði 3-3 jafntefli á heimavelli við Keflavík í dag. Fyrirliði Fjölnis, Magnús Ingi Einarsson, segir þó að Grafarvogspiltar haldi í vonina meðan tölfræðilegur möguleiki sé til staðar. 29. ágúst 2009 18:20 Hólmar Örn: Vantar meiri skynsemi „Við höfum gert of mikið af jafnteflum og miðað við hvernig þessi leikur spilaðist, sérstaklega fyrri hálfleikurinn, þá hefði ég viljað fá þrjú stig," sagði Hólmar Örn Rúnarsson, fyrirliði Keflavíkur, eftir 3-3 jafnteflið gegn Fjölni í dag. 29. ágúst 2009 18:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Bæði lið gengu ósátt til búningsherbergja í dag þegar Fjölnir og Keflavík gerðu jafntefli 3-3. Þetta stig gerir lítið fyrir Fjölnismenn sem eru á leið niður í 1. deildina. Nánast kraftaverk þarf til svo þeir nái að bjarga sér. Keflvíkingum hefur gengið brösuglega upp á síðkastið og ekki unnið deildarleik síðan 23. júlí. Þeir hafa enn ekki náð að sigra útileik í sumar. Leikurinn í dag var opinn og skemmtilegur í hörkufínu veðri í Grafarvoginum. 21. mínúta leiksins var sérstaklega mögnuð en þá komu tvö mörk, Simun Samuelsen skoraði með langskoti og Tómas Leifsson jafnaði fyrir heimamenn strax í næstu sókn. Áfram hélt rússibanareiðin fyrir þá sárafáu áhorfendur sem mættu í Grafarvoginn í dag. Tveimur mínútum eftir þessi mörk endurheimtu Keflvíkingar forystuna þegar Magnús Sverrir Þorsteinsson skoraði eftir glæsilegan undirbúning Hauks Inga Guðnasonar. Reynsluboltinn Jónas Grani Garðarsson jafnaði í 2-2 eftir að hafa sloppið einn í gegn og þannig var staðan í hálfleik. Keflvíkingar voru hættulegri í fyrri hálfleiknum en varnarleikur liðsins var aftur á móti átakanlega slakur og Fjölnismenn fengu mjög hættulegar sóknir. Fjörið hélt áfram í seinni hálfleiknum en þá náðu Fjölnismenn meiri ró í sinn leik og spiluðu ansi vel. Þeir komust yfir 3-2 þegar Tómas Leifsson skoraði sitt annað mark og fengu síðan nokkur færi til að bæta við eftir það. En Keflvíkingar voru ekki hættir og sveitapilturinn Jón Gunnar Eysteinsson jafnaði metin í 3-3 með fallegu skoti eftir að boltinn hafði dottið til hans fyrir utan teiginn. Reyndist þetta síðasta mark leiksins og sást vel á þjálfurum beggja liða þegar flautað var af að þeir voru alls ekki sáttir við að fá aðeins eitt stig. Fjölnir - Keflavík 3-30-1 Simun Samuelsen (21.) 1-1 Tómas Leifsson (21.) 1-2 Magnús Sverrir Þorsteinsson (23.) 2-2 Jónas Grani Garðarsson (39.) 3-2 Tómas Leifsson (57.) 3-3 Jón Gunnar Eysteinsson (76.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: Óuppgefið en þeir voru mjög fáir.Dómari: Þorvaldur Árnason (8)Skot (á mark): 13-18 (5-9)Varin skot: Þórður 6 - Jörgensen 2.Horn: 4-8Aukaspyrnur fengnar: 10-14Rangstöður: 6-1Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 5 Gunnar Valur Gunnarsson 4 Marinko Skaricic 5 Ágúst Þór Gylfason 5 (90. Andri Valur Ívarsson -) Magnús Ingi Einarsson 6 Heimir Snær Guðmundsson 4 (83. Aron Jóhannsson -) Illugi Þór Gunnarsson 5 Gunnar Már Guðmundsson 7 Andri Steinn Birgisson 4 (90. Kristinn Sigurðsson -) Tómas Leifsson 7* - Maður leiksins Jónas Grani Garðarsson 6Keflavík (4-4-2): Lasse Jörgensen 5 Guðjón Árni Antoníusson 4 Haraldur Freyr Guðmundsson 3 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 4 Alen Sutej 4 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 (90. Magnús Matthíasson -) Jón Gunnar Eysteinsson 7 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Simun Samuelsen 6 Guðmundur Steinarsson 4 (90. Sverrir Sverrisson -) Haukur Ingi Guðnason 7 (90. Bessi Víðisson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fjölnir - Keflavík.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Magnús Ingi: Þurftum þrjú stig Von Fjölnis að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni er orðin ansi veik en liðið gerði 3-3 jafntefli á heimavelli við Keflavík í dag. Fyrirliði Fjölnis, Magnús Ingi Einarsson, segir þó að Grafarvogspiltar haldi í vonina meðan tölfræðilegur möguleiki sé til staðar. 29. ágúst 2009 18:20 Hólmar Örn: Vantar meiri skynsemi „Við höfum gert of mikið af jafnteflum og miðað við hvernig þessi leikur spilaðist, sérstaklega fyrri hálfleikurinn, þá hefði ég viljað fá þrjú stig," sagði Hólmar Örn Rúnarsson, fyrirliði Keflavíkur, eftir 3-3 jafnteflið gegn Fjölni í dag. 29. ágúst 2009 18:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Magnús Ingi: Þurftum þrjú stig Von Fjölnis að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni er orðin ansi veik en liðið gerði 3-3 jafntefli á heimavelli við Keflavík í dag. Fyrirliði Fjölnis, Magnús Ingi Einarsson, segir þó að Grafarvogspiltar haldi í vonina meðan tölfræðilegur möguleiki sé til staðar. 29. ágúst 2009 18:20
Hólmar Örn: Vantar meiri skynsemi „Við höfum gert of mikið af jafnteflum og miðað við hvernig þessi leikur spilaðist, sérstaklega fyrri hálfleikurinn, þá hefði ég viljað fá þrjú stig," sagði Hólmar Örn Rúnarsson, fyrirliði Keflavíkur, eftir 3-3 jafnteflið gegn Fjölni í dag. 29. ágúst 2009 18:30
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki