Fjalar: Spilaði handleggsbrotinn í tuttugu mínútur Ómar Þorgeirsson skrifar 28. júlí 2009 11:45 Fjalar Þorgeirsson hefur átt frábært sumar með Fylki. Mynd/Valli Fylkismenn urðu fyrir miklu áfalli í gær þegar markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson handleggsbrotnaði í 2-1 sigri liðsins gegn Fram í Pepsi-deildinni á Árbæjarvelli. Handleggsbrotið átti sér stað þegar um stundarfjórðungur lifði leiks en Fjalar, sem hefur átt frábært sumar með Fylki, lét það ekki stöðva sig í því að klára leikinn. „Ég hleyp bara út í teiginn í aukaspyrnu utan að kanti og kýli boltann en þá kemur einhver Framari sem er að reyna að nikka boltanum með hausnum og við lendum saman af fullu afli og við það brotnar höndin. Ég fann ekkert mikinn sársauka strax heldur var höndin bara dofin. Ég ákvað bara að halda áfram og spilaði síðustu tuttugu mínúturnar því handleggsbrotinn. Ég var kannski líka eitthvað að reyna að hlífa hendinni því í markinu sem þeir skora kem ég þarna fljúgandi út eins og Súperman og er að reyna að hlífa hægri hendinni," segir Fjalar. Fjalar hittir bæklunarlækni í dag og þá kemur betur í ljós hvenær hann getur snúið aftur í mark Fylkis en er vitanlega svekktur yfir því að þurfa að sitja á hliðarlínunni á þessum tímapunkti á sumrinu. „Það kemur bara í ljós í dag væntanlega. Það er stundum talað um að beinið sé 4-6 vikur að gróa en ég veit ekkert hvenær ég get byrjað að spila aftur. Það er líka enn verra fyrir mig að vera markmaður með þetta að gera. Í ljósi þess hvernig liðinu er búið að ganga og mér persónulega þá er þetta augljóslega gríðarlegt áfall fyrir mig," segir Fjalar vonsvikinn. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Fylkismenn urðu fyrir miklu áfalli í gær þegar markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson handleggsbrotnaði í 2-1 sigri liðsins gegn Fram í Pepsi-deildinni á Árbæjarvelli. Handleggsbrotið átti sér stað þegar um stundarfjórðungur lifði leiks en Fjalar, sem hefur átt frábært sumar með Fylki, lét það ekki stöðva sig í því að klára leikinn. „Ég hleyp bara út í teiginn í aukaspyrnu utan að kanti og kýli boltann en þá kemur einhver Framari sem er að reyna að nikka boltanum með hausnum og við lendum saman af fullu afli og við það brotnar höndin. Ég fann ekkert mikinn sársauka strax heldur var höndin bara dofin. Ég ákvað bara að halda áfram og spilaði síðustu tuttugu mínúturnar því handleggsbrotinn. Ég var kannski líka eitthvað að reyna að hlífa hendinni því í markinu sem þeir skora kem ég þarna fljúgandi út eins og Súperman og er að reyna að hlífa hægri hendinni," segir Fjalar. Fjalar hittir bæklunarlækni í dag og þá kemur betur í ljós hvenær hann getur snúið aftur í mark Fylkis en er vitanlega svekktur yfir því að þurfa að sitja á hliðarlínunni á þessum tímapunkti á sumrinu. „Það kemur bara í ljós í dag væntanlega. Það er stundum talað um að beinið sé 4-6 vikur að gróa en ég veit ekkert hvenær ég get byrjað að spila aftur. Það er líka enn verra fyrir mig að vera markmaður með þetta að gera. Í ljósi þess hvernig liðinu er búið að ganga og mér persónulega þá er þetta augljóslega gríðarlegt áfall fyrir mig," segir Fjalar vonsvikinn.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira