Grétar Rafn: Eigum að geta keyrt meira á liðin en við gerum Smári Jökull Jónsson skrifar 13. ágúst 2009 08:30 Grétar Rafn Steinsson. Mynd/Daníel Grétar Rafn Steinsson leikmaður Bolton á Englandi í hægri bakvarðarstöðunni í leiknum í gær. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu liðsins. „Svona heilt yfir er ég sáttur, við gerum það sem var lagt upp með. Ég er ósáttur með markið sem við fáum á okkur, skotið sjálft var reyndar frábært og lítið hægt að gera við því, en þrjár sóknir fyrir það vorum við of ákafir, reyndum langar sendingar og þeir koma í bakið á okkur og skora," sagði Grétar Rafn í samtali við Fréttablaðið að leik loknum. Íslenska liðið sýndi ekki mikla sóknartilburði í fyrri hálfleik og sagði Grétar æfingaleikina oft þróast þannig. „Það er oft þannig í svona æfingaleikjum að eitthvað ákveðið er sett upp á æfingum fyrir leikinn og þá reynum við að hlýða þjálfaranum, að minnsta kosti í fyrri hálfleik. Með jafn líkamlega sterkt lið og við erum þá eigum við að geta keyrt meira á liðin og setja meiri pressu á þá heldur en við gerðum í fyrri hálfleik." „Það er frábært að fá Heiðar inn og Garðar fyrir Noregsleikinn, báðir mjög sterkir leikmenn sem geta tekið á móti boltanum og haldið honum auk þess sem þeir tapa ekki mörgum skallaboltum. Þetta er akkúrat það sem við þurfum," sagði Grétar að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Grétar Rafn Steinsson leikmaður Bolton á Englandi í hægri bakvarðarstöðunni í leiknum í gær. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu liðsins. „Svona heilt yfir er ég sáttur, við gerum það sem var lagt upp með. Ég er ósáttur með markið sem við fáum á okkur, skotið sjálft var reyndar frábært og lítið hægt að gera við því, en þrjár sóknir fyrir það vorum við of ákafir, reyndum langar sendingar og þeir koma í bakið á okkur og skora," sagði Grétar Rafn í samtali við Fréttablaðið að leik loknum. Íslenska liðið sýndi ekki mikla sóknartilburði í fyrri hálfleik og sagði Grétar æfingaleikina oft þróast þannig. „Það er oft þannig í svona æfingaleikjum að eitthvað ákveðið er sett upp á æfingum fyrir leikinn og þá reynum við að hlýða þjálfaranum, að minnsta kosti í fyrri hálfleik. Með jafn líkamlega sterkt lið og við erum þá eigum við að geta keyrt meira á liðin og setja meiri pressu á þá heldur en við gerðum í fyrri hálfleik." „Það er frábært að fá Heiðar inn og Garðar fyrir Noregsleikinn, báðir mjög sterkir leikmenn sem geta tekið á móti boltanum og haldið honum auk þess sem þeir tapa ekki mörgum skallaboltum. Þetta er akkúrat það sem við þurfum," sagði Grétar að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira