Miðvikudagar verri en mánudagar Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 23. ágúst 2009 20:01 Hugsanlega fer vont orð af mánudögum að ósekju. Eftir að hafa rannsakað meira en 2,4 milljónir vefdagbóka, þar á meðal Twitter, hafa prófessorarnir Christopher Danforth og Peter Dodds við Vermont háskóla í Bandaríkjunum komist að því að miðvikudagur er versti dagur vikunnar. Þeir greindu skilaboð fólks á vefnum eftir dögum og gáfu þeim stig á kvarðanum núll til níu eftir því hversu jákvæð þau voru. Orð á borð við frjáls, fjör og regnbogi fengu öll tölugildi yfir átta, á meðan orð eins og svíkja, grimmur og hatur fengu öll falleinkunn. Eins og við mátti búast voru skilaboð fólks um helgar ansi jákvæð. Það kom rannsakendunum hins vegar á óvart að mánudagar, sem hafa á sér hálfgert óorð, voru næst hamingjuríkustu dagar vikunnar, meðal annars því ánægja helgarinnar situr þá enn í fólki. Sú ánægja hefur hins vegar almennt dvínað þegar kemur að miðvikudegi. „Fólk er nokkuð ánægt um helgar, en á miðvikudögum er fólk leiðast," segir Danforth í samtali við breska blaðið Telegraph. Hann segir líðan fólks endurspeglast í skilaboðunum sem það sendir frá sér. Með tilkomu netsins og miðla á borð við Twitter, þar sem fólk er stöðugt að senda frá sér skilaboð, hefur fræðimönnum tekist að fá margfalt stærra úrtak til að greina en áður. Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Fleiri fréttir Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Sjá meira
Eftir að hafa rannsakað meira en 2,4 milljónir vefdagbóka, þar á meðal Twitter, hafa prófessorarnir Christopher Danforth og Peter Dodds við Vermont háskóla í Bandaríkjunum komist að því að miðvikudagur er versti dagur vikunnar. Þeir greindu skilaboð fólks á vefnum eftir dögum og gáfu þeim stig á kvarðanum núll til níu eftir því hversu jákvæð þau voru. Orð á borð við frjáls, fjör og regnbogi fengu öll tölugildi yfir átta, á meðan orð eins og svíkja, grimmur og hatur fengu öll falleinkunn. Eins og við mátti búast voru skilaboð fólks um helgar ansi jákvæð. Það kom rannsakendunum hins vegar á óvart að mánudagar, sem hafa á sér hálfgert óorð, voru næst hamingjuríkustu dagar vikunnar, meðal annars því ánægja helgarinnar situr þá enn í fólki. Sú ánægja hefur hins vegar almennt dvínað þegar kemur að miðvikudegi. „Fólk er nokkuð ánægt um helgar, en á miðvikudögum er fólk leiðast," segir Danforth í samtali við breska blaðið Telegraph. Hann segir líðan fólks endurspeglast í skilaboðunum sem það sendir frá sér. Með tilkomu netsins og miðla á borð við Twitter, þar sem fólk er stöðugt að senda frá sér skilaboð, hefur fræðimönnum tekist að fá margfalt stærra úrtak til að greina en áður.
Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Fleiri fréttir Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Sjá meira