Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Ómar Þorgeirsson skrifar 21. október 2009 20:45 Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli. Stórleikur kvöldsins var hins vegar á Santiago Bernabeu-leikvanginum í Madrid þar sem AC Milan vann frækinn 2-3 sigur gegn Real Madrid í bráðskemmtilegum leik. A-riðill: Bordeaux-Bayern München 2-1 0-1 Michael Ciani, sjálfsmark (6.), Michael Ciani (29.), 2-1 Marc Planus (41.) Byrjunarlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Courcuff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Tremoulinas, Chamakh. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Van Buyten, Hamit, Altintop, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Muller, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshchuk. Juventus-Maccabi Haifa 1-0 1-0 Giorgio Chiellini (47.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Felipe Melo, Cannavaro, Grosso, Zebina, Camoranesi, Trezeguet, Giovinco, Sissoko, Diego. Byrjunarlið Maccabi Haifa: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Keinan, Refaelov, Meshumar.B-riðill: CSKA Moskva-Manchester United 0-1 0-1 Antonio Valencia (86.). Byrjunarlið CSKA Moskva: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Berezutski, Dzagoev, Odiah, Krasic, Berezutski, Rahimic, Schennikov, Necid. Byrjunarlið Manchester United: Edwin van der Sar, Gary Neville, Rio Ferdinand, Anderson, Dimitar Berbatov, Vidic, Nani, Paul Scholes, Fabio, John O'Shea, Valencia. Wolfsburg-Beskiktas 0-0 - Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Ricardo Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Hasebe, Madlung, Riether, Grafite, Gentner. Byrjunarlið Besiktas: Rustu Recber, Ibrahim Kas, Fink, Sivok, Nihat Kahveci, Bobo, Tello, Ekrem Dag, Ibrahim, Uzulmez, Ferrari, Ernst.C-riðill: Real Madrid-AC Milan 2-3 1-0 Raul Gonzalez (19.), 1-1 Andrea Pirlo (63.), 1-2 Alexandre Pato (66.), 2-2 Roysten Drethe (76.), 2-3 Alexandre Pato (87.) Byrjunarlið Real Madrid:Iker Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Raul Gonzalez, Kaka, Lassana Diarra, Karim Benzema, Marcelo, Raul Albiol, Xabi Alonso, Esteban Granero. Byrjunarlið AC Milan: Dida, Alexandre Pato, Filippo Inzaghi, Clarence Seedorf, Alessandro Nesta, Gianluca Zambrotta, Andrea Pirlo, Massimo Ambrosini, Thiago Silva, Massimo Oddo, Ronaldinho. FC Zürich-Marseille 0-1 0-1 Gabriel Heinze (69.) Byrjunarlið FC Zürich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Sthel, Koch, Rochat, Gajic, Thinen. Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Hilton, Cisse, Cheyrou, Lucho, Brandao, Niang, Mbia, Heinze, Bonnart, Valbuena.D-riðill: Porto-APOEL 2-1 0-1 Constantinos Charalambides (22.), 1-1 Hulk (33.), Hulk (48.) Byrjunarlið Porto: Helton, Bruno Alves, Raul Meireles, Falcao, Rdriguez, Mariano Gonzalez, Hulk, Fucile, Rolando, Alvaro Pereira, Fernando. Byrjunarlið APOEL: Chiotis, Grncarov, Charalambides, Kosowski, Broerse, Satsias, Elia, Helio Pinto, Nuno Morais, Mirosavljevic, Michail. Chelsea-Atletico Madrid 4-0 1-0 Salomon Kalou (41.), 2-0 Salomon Kalou (52.), 3-0 Frank Lampard (69.), 4-0 Luis Perea, sjálfsmark. Byrjunarlið Chelsea: Petr Cech, Branislav Ivanovic, Ashley Cole, Mikhael Essien, Franck Lampard, Michael Ballack, Deco, Salomon Kalou, John Terry, Juliano Belletti, Nicolas Anelka. Byrjunarlið Atletico Madrid: Sergio Asenjo, Antonio Lopez, Diego Forlan, Raul Garcia, Sergio Aguero, Oaulo Assuncao, Tomas Ujfalusi, Alvaro Dominguez, Simao, Lusi Perea, Cleber Santana. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli. Stórleikur kvöldsins var hins vegar á Santiago Bernabeu-leikvanginum í Madrid þar sem AC Milan vann frækinn 2-3 sigur gegn Real Madrid í bráðskemmtilegum leik. A-riðill: Bordeaux-Bayern München 2-1 0-1 Michael Ciani, sjálfsmark (6.), Michael Ciani (29.), 2-1 Marc Planus (41.) Byrjunarlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Courcuff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Tremoulinas, Chamakh. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Van Buyten, Hamit, Altintop, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Muller, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshchuk. Juventus-Maccabi Haifa 1-0 1-0 Giorgio Chiellini (47.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Felipe Melo, Cannavaro, Grosso, Zebina, Camoranesi, Trezeguet, Giovinco, Sissoko, Diego. Byrjunarlið Maccabi Haifa: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Keinan, Refaelov, Meshumar.B-riðill: CSKA Moskva-Manchester United 0-1 0-1 Antonio Valencia (86.). Byrjunarlið CSKA Moskva: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Berezutski, Dzagoev, Odiah, Krasic, Berezutski, Rahimic, Schennikov, Necid. Byrjunarlið Manchester United: Edwin van der Sar, Gary Neville, Rio Ferdinand, Anderson, Dimitar Berbatov, Vidic, Nani, Paul Scholes, Fabio, John O'Shea, Valencia. Wolfsburg-Beskiktas 0-0 - Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Ricardo Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Hasebe, Madlung, Riether, Grafite, Gentner. Byrjunarlið Besiktas: Rustu Recber, Ibrahim Kas, Fink, Sivok, Nihat Kahveci, Bobo, Tello, Ekrem Dag, Ibrahim, Uzulmez, Ferrari, Ernst.C-riðill: Real Madrid-AC Milan 2-3 1-0 Raul Gonzalez (19.), 1-1 Andrea Pirlo (63.), 1-2 Alexandre Pato (66.), 2-2 Roysten Drethe (76.), 2-3 Alexandre Pato (87.) Byrjunarlið Real Madrid:Iker Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Raul Gonzalez, Kaka, Lassana Diarra, Karim Benzema, Marcelo, Raul Albiol, Xabi Alonso, Esteban Granero. Byrjunarlið AC Milan: Dida, Alexandre Pato, Filippo Inzaghi, Clarence Seedorf, Alessandro Nesta, Gianluca Zambrotta, Andrea Pirlo, Massimo Ambrosini, Thiago Silva, Massimo Oddo, Ronaldinho. FC Zürich-Marseille 0-1 0-1 Gabriel Heinze (69.) Byrjunarlið FC Zürich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Sthel, Koch, Rochat, Gajic, Thinen. Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Hilton, Cisse, Cheyrou, Lucho, Brandao, Niang, Mbia, Heinze, Bonnart, Valbuena.D-riðill: Porto-APOEL 2-1 0-1 Constantinos Charalambides (22.), 1-1 Hulk (33.), Hulk (48.) Byrjunarlið Porto: Helton, Bruno Alves, Raul Meireles, Falcao, Rdriguez, Mariano Gonzalez, Hulk, Fucile, Rolando, Alvaro Pereira, Fernando. Byrjunarlið APOEL: Chiotis, Grncarov, Charalambides, Kosowski, Broerse, Satsias, Elia, Helio Pinto, Nuno Morais, Mirosavljevic, Michail. Chelsea-Atletico Madrid 4-0 1-0 Salomon Kalou (41.), 2-0 Salomon Kalou (52.), 3-0 Frank Lampard (69.), 4-0 Luis Perea, sjálfsmark. Byrjunarlið Chelsea: Petr Cech, Branislav Ivanovic, Ashley Cole, Mikhael Essien, Franck Lampard, Michael Ballack, Deco, Salomon Kalou, John Terry, Juliano Belletti, Nicolas Anelka. Byrjunarlið Atletico Madrid: Sergio Asenjo, Antonio Lopez, Diego Forlan, Raul Garcia, Sergio Aguero, Oaulo Assuncao, Tomas Ujfalusi, Alvaro Dominguez, Simao, Lusi Perea, Cleber Santana.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira