Freyr: Gott að fara í fríið með þessi þrjú stig Ómar Þorgeirsson skrifar 11. ágúst 2009 22:30 Freyr Alexandersson. Mynd/Valli „Ég get eiginlega ekki orðað það öðruvísi en að ég sé rosalega sáttur með stigin þrjú og frammistöðu liðsins í kvöld. Það var mjög erfitt að fannst mér að koma til baka eftir tapið gegn mjög góðu liði Þórs/KA en viljinn og andinn í liðinu var til fyrirmyndar og mjög gott að fara í fríið með þessi þrjú stig í farteskinu," segir Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, í viðtali við Vísi eftir 2-0 sigur liðs síns gegn Fylki. Valur er nú komið með tveggja stiga forskot á Breiðablik og Stjörnuna sem misstigu sig bæði í kvöld þar sem Blikastúlkur gerðu markalaust jafntefli við KR og Stjarnan sótti stig gegn Þór/KA á Akureyri. Næstu leikir í Pepsi-deildinni eru eftir tæpan mánuð vegna lokakeppni EM í Finnlandi sem hefst 23. ágúst. „Þetta er hörkudeild og mjög skemmtileg. Ef ég á að vera hreinskilinn þá átti ég von á því að KR myndi stríða Breiðablik og átti ekki síður von á því að Þór/KA myndi taka stig, eitt eða þrjú, af Stjörnunni. Þetta er því sem fyrr undir okkur komið og ég er sannfærður um að stelpurnar okkar úr Val sem fara á Em eigi eftir að koma til baka reynslunni ríkari og gefa okkur vítamínsprautu á lokasprettinum í deildinni," segir Freyr.Úrslit kvöldisins (heimild: Fótbolti.net)Valur 2-0 Fylkir: 1-0 Rakel Logadóttir ('6) 2-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('21)Breiðablik 0-0 KRGRV 7-0 Keflavík 1-0 Anna Þórunn Guðmundsdóttir ('31) 2-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('48) 3-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('52) 4-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('58) 5-0 Alma Rut Garðarsdóttir ('62) 6-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('64) 7-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('90, víti)ÍR 4-3 Afturelding/Fjölnir 0-1 Clare E. Sykes 1-1 Stacey Balaam 2-1 Joana Rita Nunes Paváo 2-2 Sigríður Þóra Birgisdóttir 3-2 Stacey Balaam 3-3 Clare E. Sykes 4-3 Aleksandra MladenovicÞór/KA-Stjarnan 1-1 1-0 Rakel Hönnudóttir ('14) 1-1 Inga Birna Friðjónsdóttir ('82) Rautt spjald: Arna Sif Arngrímsdóttir ('89) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
„Ég get eiginlega ekki orðað það öðruvísi en að ég sé rosalega sáttur með stigin þrjú og frammistöðu liðsins í kvöld. Það var mjög erfitt að fannst mér að koma til baka eftir tapið gegn mjög góðu liði Þórs/KA en viljinn og andinn í liðinu var til fyrirmyndar og mjög gott að fara í fríið með þessi þrjú stig í farteskinu," segir Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, í viðtali við Vísi eftir 2-0 sigur liðs síns gegn Fylki. Valur er nú komið með tveggja stiga forskot á Breiðablik og Stjörnuna sem misstigu sig bæði í kvöld þar sem Blikastúlkur gerðu markalaust jafntefli við KR og Stjarnan sótti stig gegn Þór/KA á Akureyri. Næstu leikir í Pepsi-deildinni eru eftir tæpan mánuð vegna lokakeppni EM í Finnlandi sem hefst 23. ágúst. „Þetta er hörkudeild og mjög skemmtileg. Ef ég á að vera hreinskilinn þá átti ég von á því að KR myndi stríða Breiðablik og átti ekki síður von á því að Þór/KA myndi taka stig, eitt eða þrjú, af Stjörnunni. Þetta er því sem fyrr undir okkur komið og ég er sannfærður um að stelpurnar okkar úr Val sem fara á Em eigi eftir að koma til baka reynslunni ríkari og gefa okkur vítamínsprautu á lokasprettinum í deildinni," segir Freyr.Úrslit kvöldisins (heimild: Fótbolti.net)Valur 2-0 Fylkir: 1-0 Rakel Logadóttir ('6) 2-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('21)Breiðablik 0-0 KRGRV 7-0 Keflavík 1-0 Anna Þórunn Guðmundsdóttir ('31) 2-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('48) 3-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('52) 4-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('58) 5-0 Alma Rut Garðarsdóttir ('62) 6-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('64) 7-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('90, víti)ÍR 4-3 Afturelding/Fjölnir 0-1 Clare E. Sykes 1-1 Stacey Balaam 2-1 Joana Rita Nunes Paváo 2-2 Sigríður Þóra Birgisdóttir 3-2 Stacey Balaam 3-3 Clare E. Sykes 4-3 Aleksandra MladenovicÞór/KA-Stjarnan 1-1 1-0 Rakel Hönnudóttir ('14) 1-1 Inga Birna Friðjónsdóttir ('82) Rautt spjald: Arna Sif Arngrímsdóttir ('89)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira