Myndasyrpa af fögnuði KR-inga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2008 17:15 Bikarmeistarar KR. Mynd/E. Stefán KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0. Fögnuður KR-inga var mikill í leikslok en það eru fimm ár síðan að félagið vann síðast einn af stóru titlunum. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í blálok leiksins sem var annars fremar bragðdaufur. Sigurgleðin var hins vegar ósvikin og má hér sjá myndir af fagnaðarlátunum. Grétar Sigurðarson, Jónas Guðni Sævarsson og Gunnlaugur Jónsson halda hér bikarnum á lofti. E. StefánSkúli Jón Friðgeirsson þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn. E. StefánÞað gerðu Viktor Bjarki Arnarsson og Pétur Marteinsson líka. E. StefánJónas Guðni fór fyrir sínum mönnum í fagnaðarlátunum. E. StefánTilfinningarík stund fyrir fyriliðann sem og aðra KR-inga. E. StefánNafnarnir Guðmundur Pétursson og Guðmundur Reynir Gunnarsson faðmast. E. StefánJónas Guðni leiðir stríðsdansinn. E. StefánBjörgólfur Takefusa og Pétur glaðir á svip. E. StefánSigursteinn Gíslason fékk góða tolleringu í leikslok enda á förum frá KR þar sem hann mun nú taka við þjálfun Leiknis. E. StefánJónas Guðni og Gunnlaugur smella kossi á bikarinn áður en hann fer á loft. E. StefánHér fagna KR-ingar bikarnum góða. E. StefánSvo tók vatnsstríðið góða við. E. StefánBjörgólfur með bikarinn góða. E. StefánBikarmeistarar KR árið 2008. E. Stefán Íslenski boltinn Tengdar fréttir KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. 4. október 2008 12:53 Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. 4. október 2008 16:55 Ásmundur: Fáum ekki fálkaorðuna fyrir þetta silfur Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sagði að það væri afskaplega erfitt að missa af bikarnum annað árið í röð. 4. október 2008 16:49 Logi: Áttum skilið að vinna Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0. 4. október 2008 16:42 Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. 4. október 2008 17:00 Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. 4. október 2008 17:05 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0. Fögnuður KR-inga var mikill í leikslok en það eru fimm ár síðan að félagið vann síðast einn af stóru titlunum. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í blálok leiksins sem var annars fremar bragðdaufur. Sigurgleðin var hins vegar ósvikin og má hér sjá myndir af fagnaðarlátunum. Grétar Sigurðarson, Jónas Guðni Sævarsson og Gunnlaugur Jónsson halda hér bikarnum á lofti. E. StefánSkúli Jón Friðgeirsson þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn. E. StefánÞað gerðu Viktor Bjarki Arnarsson og Pétur Marteinsson líka. E. StefánJónas Guðni fór fyrir sínum mönnum í fagnaðarlátunum. E. StefánTilfinningarík stund fyrir fyriliðann sem og aðra KR-inga. E. StefánNafnarnir Guðmundur Pétursson og Guðmundur Reynir Gunnarsson faðmast. E. StefánJónas Guðni leiðir stríðsdansinn. E. StefánBjörgólfur Takefusa og Pétur glaðir á svip. E. StefánSigursteinn Gíslason fékk góða tolleringu í leikslok enda á förum frá KR þar sem hann mun nú taka við þjálfun Leiknis. E. StefánJónas Guðni og Gunnlaugur smella kossi á bikarinn áður en hann fer á loft. E. StefánHér fagna KR-ingar bikarnum góða. E. StefánSvo tók vatnsstríðið góða við. E. StefánBjörgólfur með bikarinn góða. E. StefánBikarmeistarar KR árið 2008. E. Stefán
Íslenski boltinn Tengdar fréttir KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. 4. október 2008 12:53 Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. 4. október 2008 16:55 Ásmundur: Fáum ekki fálkaorðuna fyrir þetta silfur Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sagði að það væri afskaplega erfitt að missa af bikarnum annað árið í röð. 4. október 2008 16:49 Logi: Áttum skilið að vinna Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0. 4. október 2008 16:42 Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. 4. október 2008 17:00 Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. 4. október 2008 17:05 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. 4. október 2008 12:53
Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. 4. október 2008 16:55
Ásmundur: Fáum ekki fálkaorðuna fyrir þetta silfur Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sagði að það væri afskaplega erfitt að missa af bikarnum annað árið í röð. 4. október 2008 16:49
Logi: Áttum skilið að vinna Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0. 4. október 2008 16:42
Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. 4. október 2008 17:00
Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. 4. október 2008 17:05