Myndasyrpa af fögnuði KR-inga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2008 17:15 Bikarmeistarar KR. Mynd/E. Stefán KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0. Fögnuður KR-inga var mikill í leikslok en það eru fimm ár síðan að félagið vann síðast einn af stóru titlunum. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í blálok leiksins sem var annars fremar bragðdaufur. Sigurgleðin var hins vegar ósvikin og má hér sjá myndir af fagnaðarlátunum. Grétar Sigurðarson, Jónas Guðni Sævarsson og Gunnlaugur Jónsson halda hér bikarnum á lofti. E. StefánSkúli Jón Friðgeirsson þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn. E. StefánÞað gerðu Viktor Bjarki Arnarsson og Pétur Marteinsson líka. E. StefánJónas Guðni fór fyrir sínum mönnum í fagnaðarlátunum. E. StefánTilfinningarík stund fyrir fyriliðann sem og aðra KR-inga. E. StefánNafnarnir Guðmundur Pétursson og Guðmundur Reynir Gunnarsson faðmast. E. StefánJónas Guðni leiðir stríðsdansinn. E. StefánBjörgólfur Takefusa og Pétur glaðir á svip. E. StefánSigursteinn Gíslason fékk góða tolleringu í leikslok enda á förum frá KR þar sem hann mun nú taka við þjálfun Leiknis. E. StefánJónas Guðni og Gunnlaugur smella kossi á bikarinn áður en hann fer á loft. E. StefánHér fagna KR-ingar bikarnum góða. E. StefánSvo tók vatnsstríðið góða við. E. StefánBjörgólfur með bikarinn góða. E. StefánBikarmeistarar KR árið 2008. E. Stefán Íslenski boltinn Tengdar fréttir KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. 4. október 2008 12:53 Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. 4. október 2008 16:55 Ásmundur: Fáum ekki fálkaorðuna fyrir þetta silfur Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sagði að það væri afskaplega erfitt að missa af bikarnum annað árið í röð. 4. október 2008 16:49 Logi: Áttum skilið að vinna Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0. 4. október 2008 16:42 Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. 4. október 2008 17:00 Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. 4. október 2008 17:05 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0. Fögnuður KR-inga var mikill í leikslok en það eru fimm ár síðan að félagið vann síðast einn af stóru titlunum. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í blálok leiksins sem var annars fremar bragðdaufur. Sigurgleðin var hins vegar ósvikin og má hér sjá myndir af fagnaðarlátunum. Grétar Sigurðarson, Jónas Guðni Sævarsson og Gunnlaugur Jónsson halda hér bikarnum á lofti. E. StefánSkúli Jón Friðgeirsson þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn. E. StefánÞað gerðu Viktor Bjarki Arnarsson og Pétur Marteinsson líka. E. StefánJónas Guðni fór fyrir sínum mönnum í fagnaðarlátunum. E. StefánTilfinningarík stund fyrir fyriliðann sem og aðra KR-inga. E. StefánNafnarnir Guðmundur Pétursson og Guðmundur Reynir Gunnarsson faðmast. E. StefánJónas Guðni leiðir stríðsdansinn. E. StefánBjörgólfur Takefusa og Pétur glaðir á svip. E. StefánSigursteinn Gíslason fékk góða tolleringu í leikslok enda á förum frá KR þar sem hann mun nú taka við þjálfun Leiknis. E. StefánJónas Guðni og Gunnlaugur smella kossi á bikarinn áður en hann fer á loft. E. StefánHér fagna KR-ingar bikarnum góða. E. StefánSvo tók vatnsstríðið góða við. E. StefánBjörgólfur með bikarinn góða. E. StefánBikarmeistarar KR árið 2008. E. Stefán
Íslenski boltinn Tengdar fréttir KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. 4. október 2008 12:53 Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. 4. október 2008 16:55 Ásmundur: Fáum ekki fálkaorðuna fyrir þetta silfur Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sagði að það væri afskaplega erfitt að missa af bikarnum annað árið í röð. 4. október 2008 16:49 Logi: Áttum skilið að vinna Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0. 4. október 2008 16:42 Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. 4. október 2008 17:00 Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. 4. október 2008 17:05 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. 4. október 2008 12:53
Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. 4. október 2008 16:55
Ásmundur: Fáum ekki fálkaorðuna fyrir þetta silfur Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sagði að það væri afskaplega erfitt að missa af bikarnum annað árið í röð. 4. október 2008 16:49
Logi: Áttum skilið að vinna Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0. 4. október 2008 16:42
Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. 4. október 2008 17:00
Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. 4. október 2008 17:05