Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2008 16:26 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari. Mynd/E. Stefán Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. Aðeins einn af leikdögunum á mótinu er alþjóðlegur leikdagur og verða því atvinnumenn erlendis ekki gjaldgengir nema í í síðasta leik mótsins, gegn Armeníu. Þeir Theodór Elmar Bjarnason, Bjarni Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson munu einungis geta tekið þátt í fyrsta leiknum á mótinu þar sem U21-lið Íslands mætir Kýpur ytra þann 6. febrúar, sama dag og Ísland mætir Armeníu. Auk nýliðanna sex eru sautján leikmenn sem eiga færri en fimm landsleiki að baki. Eiður Smári Guðjohnsen landsliðsfyrirliði verður ekki með á mótinu. Magnús Þórisson verður einnig með í för sem einn af dómurum mótsins. Leikir Íslands: 2. febrúar: Hvíta-Rússland 4. febrúar: Malta 6. febrúar: Armenía Hópurinn: Markverðir: Fjalar Þorgeirsson, Fylki Kjartan Sturluson, Val Stefán Logi Magnússon, KR. Markverðirnir verða allir með í öllum leikjum Íslands á mótinu. Aðrir leikmenn sem geta spilað á öllu mótinu: Helgi Sigurðsson, Val Tryggvi Guðmundsson, FH Bjarni Guðjónsson, ÍA Stefán Gíslason, Bröndby Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Vålerenga Baldur Aðalsteinsson, Val Matthías Guðmundsson, FH Atli Sveinn Þórarinsson, Val Birkir Már Sævarsson, Val Bjarni Ólafur Eiríksson, Val Davíð Þór Viðarsson, FH Sverrir Garðarsson, FH Eyjólfur Héðinsson, GAIS Jónas Guðni Sævarsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, Val Þeir leikmenn sem geta spilað í fyrsta leik: Theodór Elmar Bjarnason, Lyn Aron Einar Gunnarsson, AZ Bjarni Þór Viðarsson, Everton Þeir leikmenn sem geta spilað síðustu tvo leikina: Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Þeir leikmenn sem geta spilað síðasta leikinn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Jóhannes Karl Guðjónsson, Burnley Kristján Örn Sigurðsson, Brann Grétar Rafn Steinsson, Bolton Emil Hallfreðsson, Reggina Ólafur Ingi Skúlason, Helsingborg Íslenski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. Aðeins einn af leikdögunum á mótinu er alþjóðlegur leikdagur og verða því atvinnumenn erlendis ekki gjaldgengir nema í í síðasta leik mótsins, gegn Armeníu. Þeir Theodór Elmar Bjarnason, Bjarni Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson munu einungis geta tekið þátt í fyrsta leiknum á mótinu þar sem U21-lið Íslands mætir Kýpur ytra þann 6. febrúar, sama dag og Ísland mætir Armeníu. Auk nýliðanna sex eru sautján leikmenn sem eiga færri en fimm landsleiki að baki. Eiður Smári Guðjohnsen landsliðsfyrirliði verður ekki með á mótinu. Magnús Þórisson verður einnig með í för sem einn af dómurum mótsins. Leikir Íslands: 2. febrúar: Hvíta-Rússland 4. febrúar: Malta 6. febrúar: Armenía Hópurinn: Markverðir: Fjalar Þorgeirsson, Fylki Kjartan Sturluson, Val Stefán Logi Magnússon, KR. Markverðirnir verða allir með í öllum leikjum Íslands á mótinu. Aðrir leikmenn sem geta spilað á öllu mótinu: Helgi Sigurðsson, Val Tryggvi Guðmundsson, FH Bjarni Guðjónsson, ÍA Stefán Gíslason, Bröndby Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Vålerenga Baldur Aðalsteinsson, Val Matthías Guðmundsson, FH Atli Sveinn Þórarinsson, Val Birkir Már Sævarsson, Val Bjarni Ólafur Eiríksson, Val Davíð Þór Viðarsson, FH Sverrir Garðarsson, FH Eyjólfur Héðinsson, GAIS Jónas Guðni Sævarsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, Val Þeir leikmenn sem geta spilað í fyrsta leik: Theodór Elmar Bjarnason, Lyn Aron Einar Gunnarsson, AZ Bjarni Þór Viðarsson, Everton Þeir leikmenn sem geta spilað síðustu tvo leikina: Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Þeir leikmenn sem geta spilað síðasta leikinn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Jóhannes Karl Guðjónsson, Burnley Kristján Örn Sigurðsson, Brann Grétar Rafn Steinsson, Bolton Emil Hallfreðsson, Reggina Ólafur Ingi Skúlason, Helsingborg
Íslenski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira