Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2008 16:26 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari. Mynd/E. Stefán Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. Aðeins einn af leikdögunum á mótinu er alþjóðlegur leikdagur og verða því atvinnumenn erlendis ekki gjaldgengir nema í í síðasta leik mótsins, gegn Armeníu. Þeir Theodór Elmar Bjarnason, Bjarni Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson munu einungis geta tekið þátt í fyrsta leiknum á mótinu þar sem U21-lið Íslands mætir Kýpur ytra þann 6. febrúar, sama dag og Ísland mætir Armeníu. Auk nýliðanna sex eru sautján leikmenn sem eiga færri en fimm landsleiki að baki. Eiður Smári Guðjohnsen landsliðsfyrirliði verður ekki með á mótinu. Magnús Þórisson verður einnig með í för sem einn af dómurum mótsins. Leikir Íslands: 2. febrúar: Hvíta-Rússland 4. febrúar: Malta 6. febrúar: Armenía Hópurinn: Markverðir: Fjalar Þorgeirsson, Fylki Kjartan Sturluson, Val Stefán Logi Magnússon, KR. Markverðirnir verða allir með í öllum leikjum Íslands á mótinu. Aðrir leikmenn sem geta spilað á öllu mótinu: Helgi Sigurðsson, Val Tryggvi Guðmundsson, FH Bjarni Guðjónsson, ÍA Stefán Gíslason, Bröndby Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Vålerenga Baldur Aðalsteinsson, Val Matthías Guðmundsson, FH Atli Sveinn Þórarinsson, Val Birkir Már Sævarsson, Val Bjarni Ólafur Eiríksson, Val Davíð Þór Viðarsson, FH Sverrir Garðarsson, FH Eyjólfur Héðinsson, GAIS Jónas Guðni Sævarsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, Val Þeir leikmenn sem geta spilað í fyrsta leik: Theodór Elmar Bjarnason, Lyn Aron Einar Gunnarsson, AZ Bjarni Þór Viðarsson, Everton Þeir leikmenn sem geta spilað síðustu tvo leikina: Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Þeir leikmenn sem geta spilað síðasta leikinn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Jóhannes Karl Guðjónsson, Burnley Kristján Örn Sigurðsson, Brann Grétar Rafn Steinsson, Bolton Emil Hallfreðsson, Reggina Ólafur Ingi Skúlason, Helsingborg Íslenski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Handbolti Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. Aðeins einn af leikdögunum á mótinu er alþjóðlegur leikdagur og verða því atvinnumenn erlendis ekki gjaldgengir nema í í síðasta leik mótsins, gegn Armeníu. Þeir Theodór Elmar Bjarnason, Bjarni Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson munu einungis geta tekið þátt í fyrsta leiknum á mótinu þar sem U21-lið Íslands mætir Kýpur ytra þann 6. febrúar, sama dag og Ísland mætir Armeníu. Auk nýliðanna sex eru sautján leikmenn sem eiga færri en fimm landsleiki að baki. Eiður Smári Guðjohnsen landsliðsfyrirliði verður ekki með á mótinu. Magnús Þórisson verður einnig með í för sem einn af dómurum mótsins. Leikir Íslands: 2. febrúar: Hvíta-Rússland 4. febrúar: Malta 6. febrúar: Armenía Hópurinn: Markverðir: Fjalar Þorgeirsson, Fylki Kjartan Sturluson, Val Stefán Logi Magnússon, KR. Markverðirnir verða allir með í öllum leikjum Íslands á mótinu. Aðrir leikmenn sem geta spilað á öllu mótinu: Helgi Sigurðsson, Val Tryggvi Guðmundsson, FH Bjarni Guðjónsson, ÍA Stefán Gíslason, Bröndby Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Vålerenga Baldur Aðalsteinsson, Val Matthías Guðmundsson, FH Atli Sveinn Þórarinsson, Val Birkir Már Sævarsson, Val Bjarni Ólafur Eiríksson, Val Davíð Þór Viðarsson, FH Sverrir Garðarsson, FH Eyjólfur Héðinsson, GAIS Jónas Guðni Sævarsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, Val Þeir leikmenn sem geta spilað í fyrsta leik: Theodór Elmar Bjarnason, Lyn Aron Einar Gunnarsson, AZ Bjarni Þór Viðarsson, Everton Þeir leikmenn sem geta spilað síðustu tvo leikina: Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Þeir leikmenn sem geta spilað síðasta leikinn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Jóhannes Karl Guðjónsson, Burnley Kristján Örn Sigurðsson, Brann Grétar Rafn Steinsson, Bolton Emil Hallfreðsson, Reggina Ólafur Ingi Skúlason, Helsingborg
Íslenski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Handbolti Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira