Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2008 16:26 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari. Mynd/E. Stefán Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. Aðeins einn af leikdögunum á mótinu er alþjóðlegur leikdagur og verða því atvinnumenn erlendis ekki gjaldgengir nema í í síðasta leik mótsins, gegn Armeníu. Þeir Theodór Elmar Bjarnason, Bjarni Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson munu einungis geta tekið þátt í fyrsta leiknum á mótinu þar sem U21-lið Íslands mætir Kýpur ytra þann 6. febrúar, sama dag og Ísland mætir Armeníu. Auk nýliðanna sex eru sautján leikmenn sem eiga færri en fimm landsleiki að baki. Eiður Smári Guðjohnsen landsliðsfyrirliði verður ekki með á mótinu. Magnús Þórisson verður einnig með í för sem einn af dómurum mótsins. Leikir Íslands: 2. febrúar: Hvíta-Rússland 4. febrúar: Malta 6. febrúar: Armenía Hópurinn: Markverðir: Fjalar Þorgeirsson, Fylki Kjartan Sturluson, Val Stefán Logi Magnússon, KR. Markverðirnir verða allir með í öllum leikjum Íslands á mótinu. Aðrir leikmenn sem geta spilað á öllu mótinu: Helgi Sigurðsson, Val Tryggvi Guðmundsson, FH Bjarni Guðjónsson, ÍA Stefán Gíslason, Bröndby Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Vålerenga Baldur Aðalsteinsson, Val Matthías Guðmundsson, FH Atli Sveinn Þórarinsson, Val Birkir Már Sævarsson, Val Bjarni Ólafur Eiríksson, Val Davíð Þór Viðarsson, FH Sverrir Garðarsson, FH Eyjólfur Héðinsson, GAIS Jónas Guðni Sævarsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, Val Þeir leikmenn sem geta spilað í fyrsta leik: Theodór Elmar Bjarnason, Lyn Aron Einar Gunnarsson, AZ Bjarni Þór Viðarsson, Everton Þeir leikmenn sem geta spilað síðustu tvo leikina: Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Þeir leikmenn sem geta spilað síðasta leikinn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Jóhannes Karl Guðjónsson, Burnley Kristján Örn Sigurðsson, Brann Grétar Rafn Steinsson, Bolton Emil Hallfreðsson, Reggina Ólafur Ingi Skúlason, Helsingborg Íslenski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. Aðeins einn af leikdögunum á mótinu er alþjóðlegur leikdagur og verða því atvinnumenn erlendis ekki gjaldgengir nema í í síðasta leik mótsins, gegn Armeníu. Þeir Theodór Elmar Bjarnason, Bjarni Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson munu einungis geta tekið þátt í fyrsta leiknum á mótinu þar sem U21-lið Íslands mætir Kýpur ytra þann 6. febrúar, sama dag og Ísland mætir Armeníu. Auk nýliðanna sex eru sautján leikmenn sem eiga færri en fimm landsleiki að baki. Eiður Smári Guðjohnsen landsliðsfyrirliði verður ekki með á mótinu. Magnús Þórisson verður einnig með í för sem einn af dómurum mótsins. Leikir Íslands: 2. febrúar: Hvíta-Rússland 4. febrúar: Malta 6. febrúar: Armenía Hópurinn: Markverðir: Fjalar Þorgeirsson, Fylki Kjartan Sturluson, Val Stefán Logi Magnússon, KR. Markverðirnir verða allir með í öllum leikjum Íslands á mótinu. Aðrir leikmenn sem geta spilað á öllu mótinu: Helgi Sigurðsson, Val Tryggvi Guðmundsson, FH Bjarni Guðjónsson, ÍA Stefán Gíslason, Bröndby Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Vålerenga Baldur Aðalsteinsson, Val Matthías Guðmundsson, FH Atli Sveinn Þórarinsson, Val Birkir Már Sævarsson, Val Bjarni Ólafur Eiríksson, Val Davíð Þór Viðarsson, FH Sverrir Garðarsson, FH Eyjólfur Héðinsson, GAIS Jónas Guðni Sævarsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, Val Þeir leikmenn sem geta spilað í fyrsta leik: Theodór Elmar Bjarnason, Lyn Aron Einar Gunnarsson, AZ Bjarni Þór Viðarsson, Everton Þeir leikmenn sem geta spilað síðustu tvo leikina: Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Þeir leikmenn sem geta spilað síðasta leikinn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Jóhannes Karl Guðjónsson, Burnley Kristján Örn Sigurðsson, Brann Grétar Rafn Steinsson, Bolton Emil Hallfreðsson, Reggina Ólafur Ingi Skúlason, Helsingborg
Íslenski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira