Ólafur: Öll þjóðin heldur með Fjölni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2007 16:30 Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, með bikarinn góða. Mynd/E. Stefán Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, segir að pressan verði á sínum mönnum í bikarúslitaleiknum gegn Fjölni um helgina. „Ég tel engan vafa á því að Fjölnismenn geti mætt afslappaðri í þennan leik,“ sagði Ólafur við Vísi. „Öll þjóðin heldur með Fjölni og er það ekkert óeðlilegt. Það verður auðveldara að rífa Fjölnismenn upp fyrir leikinn en nokkurn tímann okkur.“ FH spilaði síðast til úrslita bikarkeppninnar árið 2003 en hefur þó aldrei náð að hampa bikarnum eftirsótta. Liðið varð Íslandsmeistari þrívegis, á árunum 2004-2006, en missti naumlega af titlinum á lokaspretti mótsins í ár. Langþráða tvennan verður því ekki unnin af FH-ingum í ár. „Ég hef sagt það áður að miðað við að við höfum verið taldir meðal bestu liða landsins hefur verið ansi fúlt að komast aldrei í úrslitaleikinn. En leikurinn leggst afar vel í mig og fögnum við því að fá að taka þátt í honum nú.“ Hann segir að það ef FH vinni á laugardaginn mun það ekkert skyggja á sigurinn að liðið varð ekki einnig Íslandsmeistari. „Við erum búnir að afgreiða Íslandsmótið okkar á milli og nú er það bara þessi keppni sem gildir. Það kemur ekki eitt í staðinn fyrir annað.“ Ólafur segir að Fjölnisliðið er gott en það lék sem kunnugt er í fyrstu deildinni í sumar og lenti þar í þriðja sæti. „Fjölnir hefur spilað mjög vel í sumar og er með fljóta leikmenn sem og hóp leikmanna sem hafa reynslu úr úrvalsdeildinni. Þetta er fín samsetning á liði.“ Hann segir þó að undirbúningur sinna manna verður með hefðbundnu sniði. „Við komum með að spila okkar bolta eins og alltaf.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitin Á laugardaginn mætast lið FH og Fjölnir í bikarúrslitaleik karla. Vísir mun næstu daga fjalla ítarlega um leikinn. 3. október 2007 14:22 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, segir að pressan verði á sínum mönnum í bikarúslitaleiknum gegn Fjölni um helgina. „Ég tel engan vafa á því að Fjölnismenn geti mætt afslappaðri í þennan leik,“ sagði Ólafur við Vísi. „Öll þjóðin heldur með Fjölni og er það ekkert óeðlilegt. Það verður auðveldara að rífa Fjölnismenn upp fyrir leikinn en nokkurn tímann okkur.“ FH spilaði síðast til úrslita bikarkeppninnar árið 2003 en hefur þó aldrei náð að hampa bikarnum eftirsótta. Liðið varð Íslandsmeistari þrívegis, á árunum 2004-2006, en missti naumlega af titlinum á lokaspretti mótsins í ár. Langþráða tvennan verður því ekki unnin af FH-ingum í ár. „Ég hef sagt það áður að miðað við að við höfum verið taldir meðal bestu liða landsins hefur verið ansi fúlt að komast aldrei í úrslitaleikinn. En leikurinn leggst afar vel í mig og fögnum við því að fá að taka þátt í honum nú.“ Hann segir að það ef FH vinni á laugardaginn mun það ekkert skyggja á sigurinn að liðið varð ekki einnig Íslandsmeistari. „Við erum búnir að afgreiða Íslandsmótið okkar á milli og nú er það bara þessi keppni sem gildir. Það kemur ekki eitt í staðinn fyrir annað.“ Ólafur segir að Fjölnisliðið er gott en það lék sem kunnugt er í fyrstu deildinni í sumar og lenti þar í þriðja sæti. „Fjölnir hefur spilað mjög vel í sumar og er með fljóta leikmenn sem og hóp leikmanna sem hafa reynslu úr úrvalsdeildinni. Þetta er fín samsetning á liði.“ Hann segir þó að undirbúningur sinna manna verður með hefðbundnu sniði. „Við komum með að spila okkar bolta eins og alltaf.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitin Á laugardaginn mætast lið FH og Fjölnir í bikarúrslitaleik karla. Vísir mun næstu daga fjalla ítarlega um leikinn. 3. október 2007 14:22 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitin Á laugardaginn mætast lið FH og Fjölnir í bikarúrslitaleik karla. Vísir mun næstu daga fjalla ítarlega um leikinn. 3. október 2007 14:22