Erlent

Kveikti í skattstofunni

MYND/AB

Þolinmæði tæplega fimmtugs dana gagnvart skattstofunni í Árósum, þraut gersamlega í gær. Hann hélt með blaðabunka að húsi skattstofunnar, vætti blöðin eldfimum vökva og bar að húsinu.

Tilgangurinn var að brenna húsið til grunna í hefndarskyni fyrir óbilgjörn vinnubrögð starfsfólksins þar. Hann stóð hróðugur á vettvangi þegar lögreglu og slökkvilið bar að, og rökstuddi aðgerðir sínar sem einskonar neyðarrétt




Fleiri fréttir

Sjá meira


×