Erlent

Öryggisráðið fundar vegna Bhuttos

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ætlar að funda í dag vegna Bhuttos.
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ætlar að funda í dag vegna Bhuttos.

Fulltrúar Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna funda síðar í dag vegna morðsins á Benazir Bhutto, en hún fórst í sjálfsmorðstilræði þegar hún var að koma af kosningafundi í borginni Rawalpindi í dag. Búist er við að Öryggisráðið muni senda frá sér yfirlýsingu eftir fundinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×