Erlent

Barnaníðingur dæmdur til að vinna á leikskóla

Dæmdur barnaníðingur í Þýskalandi hefur verið ákærður fyrir að misnota tvö börn á leikskóla í borginni en honum hafði verið skipað að vinna í skólanum af dómara.

Maðurinn hafði gerst sekur um tryggingasvindl og fyrir það var hann dæmdur í samfélagsvinnu á leikskólanum. Yfirvöldum láðist hins vegar að athuga sakaferil mannsinns sem tvívegis hafði hlotið dóma fyrir barnaníð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×