Erlent

Fyrrverandi lögreglustjóri New York kærður fyrir spillingu

Fyrrverandi lögreglustjóri New York borgar verður ákærður í dag fyrir spillingu í starfi, mútuþægni og skattsvik.

Fyrir þremur árum kom lögreglustjórinn, Bernard Kerik, til álita sem ráðherra öryggismála í Bandaríkjunum. Sá sem studdi hann hvað mest í baráttunni fyrir því embætti var Rudy Guiliani, þáverandi borgarstjóri New York og nú líklegasti forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins. Guiliani segir í yfirlýsingu í dag að það hafi verið mistök að styðja Kerik




Fleiri fréttir

Sjá meira


×