Doris Lessing hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár 11. október 2007 11:40 Breski rithöfundurinn Doris Lessing er handhafi bókmenntaverðlauna Nóbels í ár. Frá þessu greindi sænska akademían í dag. Lessing, sem er 87 ára, er elsta manneskja sem hlotið hefur þennan heiður og ellefta konan. Fram kemur í áliti akademíunnar að Lessing sé sagnakona hinnar kvenlegu reynslu sem með efahyggju, eldmóði og kröftugri lífssýn hafi tekið tvískipta menningu til rannsóknar. Meðal þekktra verka hennar eru Grasið syngur, Dagbók góðrar grannkonu og Gullna minnisbókin. Doris Lessing er fædd árið 1919 í Persíu en fluttist svo með fjölskyldu sinni til Rhódesíu sem nú er Simbabve. Hún fluttist til Evrópu um þrítugt og gaf þá út sína fyrstu bók í Lundúnum, Grasið syngur. Bók hennar Gullna minnisbókin (Golden notebook) er talin til klassískra femínískra bókmennta en hún kom út árið 1962. Nýjasta bók hennar, The Cleft, kom út á þessu ári. Lessing hlýtur eins og aðrir Nóbelsverðlaunahafar um 100 milljónir króna í verðlaunafé. Lessing er annar breski rithöfundurinn sem hlýtur verðlaunin á þremur árum. Harold Pinter hlaut bókmenntaverðlaunin árið 2005. Á síðasta ári var það tyrkneski rithöfundurinn Orhan Pamuk sem hlaut heiðurinn. Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Breski rithöfundurinn Doris Lessing er handhafi bókmenntaverðlauna Nóbels í ár. Frá þessu greindi sænska akademían í dag. Lessing, sem er 87 ára, er elsta manneskja sem hlotið hefur þennan heiður og ellefta konan. Fram kemur í áliti akademíunnar að Lessing sé sagnakona hinnar kvenlegu reynslu sem með efahyggju, eldmóði og kröftugri lífssýn hafi tekið tvískipta menningu til rannsóknar. Meðal þekktra verka hennar eru Grasið syngur, Dagbók góðrar grannkonu og Gullna minnisbókin. Doris Lessing er fædd árið 1919 í Persíu en fluttist svo með fjölskyldu sinni til Rhódesíu sem nú er Simbabve. Hún fluttist til Evrópu um þrítugt og gaf þá út sína fyrstu bók í Lundúnum, Grasið syngur. Bók hennar Gullna minnisbókin (Golden notebook) er talin til klassískra femínískra bókmennta en hún kom út árið 1962. Nýjasta bók hennar, The Cleft, kom út á þessu ári. Lessing hlýtur eins og aðrir Nóbelsverðlaunahafar um 100 milljónir króna í verðlaunafé. Lessing er annar breski rithöfundurinn sem hlýtur verðlaunin á þremur árum. Harold Pinter hlaut bókmenntaverðlaunin árið 2005. Á síðasta ári var það tyrkneski rithöfundurinn Orhan Pamuk sem hlaut heiðurinn.
Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira