Erlent

Ferðast um í stól

Bílaframleiðandinn Toyota kynnti sína nýjustu hönnun í morgun "i-Real". Um er að ræða faratæki sem er í laginu eins og stóll og kemst á allt að þrjátíu kílómetra hraða. Faratækið er meðal annars búið skynjurum sem nema hindranir og láta stjórnandann vita af þeim. Tækinu er stjórnað með tökkum sem eru á örmum faratækisins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×