Erlent

Nær allar Dash vélar með sama galla í hjólabúnaði

Hjólabúnaður í tuttugu og fimm af tuttugu og sjö Dash flugvélum SAS flugfélagsins reyndist ryðgaður í skoðun skandinavískrar eftirlitsstofnunar. Allar vélar sömu gerðar og þeirra sem nauðlentu í Álaborg og Vilníus voru kannaðar, og reyndust þær nær allar hafa þann sama galla í hjólabúnaði sem olli slysunum tveimur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×