Erlent

Enn einn skjálftinn í Indónesíu

Indónesísk yfirvöld hafa gefið út flóðbylguviðvörun á eyjunni Súmötru eftir að enn einn jarðskjálftinn reið yfir í nótt. Stærsti skjálftinn kom á miðvikudag en síðan þá hafa stórir eftirskálftar mælst.

Skjálftinn í nótt mældist sex komma níu á richter kvarðanum. engar fregnar hafa borist um tjón eða mannfall en að minnsta kosti níu manns hafa látist af völdum skjálfta í landinu síðan á miðvikudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×