Bush tilkynnir um fækkun í herliði 14. september 2007 07:19 George Bush Bandaríkjaforseti sagði í ávarpi til þjóðar sinnar í gærkvöldi að hluti bandarískra hermanna í Írak verði kallaðir heim. Í ræðu sinni sagði Bush að 5700 hermenn yrðu kallaðir heim fyrir jól og að þúsundir myndu fylgja í kjölfarið fram á mitt næsta sumar. Hann sagðist taka mark á ráðleggingum Petreusar hershöfðingja sem gaf þingnefnd á bandaríkjaþingi skýrslu um ástand mála í írak nú í vikunni. Áætlanir Hvíta hússinns gera ráð fyrir því að dregið verði markvisst úr liðsaflanum þannig að næsta sumar verði fjöldi bandarískra hermanna í landinu sá sami og hann var áður en ákveðið var að fjölga í liðinu um 30 þúsund manns í janúar á þessu ári. Demókaratar á Bandaríkjaþingi brugðust hart við ræðu forsetans. Þeir hafa kallað eftir breyttum kúrsi í Írak og segja áætlun Bush litlu breyta. Hillary Clinton, fyrrum forsetafrú sem sækist eftir tilnefningu demókrata í næstu forsetakosningum segir að áætlun Bush forseta gangi of skammt og komi of seint til þess að hún skipti nokkru máli. Barak Obama sem sækist einnig eftir embættinu, tók í svipaðan streng og benti á að herinn gæti einfaldlega ekki haldið úti 160 þúsund hermönnum í landinu og því þyrfti hann að draga saman seglin. Eftir sem áður verði 130 þúsund hermenn í landinu sem sé allt of há tala. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
George Bush Bandaríkjaforseti sagði í ávarpi til þjóðar sinnar í gærkvöldi að hluti bandarískra hermanna í Írak verði kallaðir heim. Í ræðu sinni sagði Bush að 5700 hermenn yrðu kallaðir heim fyrir jól og að þúsundir myndu fylgja í kjölfarið fram á mitt næsta sumar. Hann sagðist taka mark á ráðleggingum Petreusar hershöfðingja sem gaf þingnefnd á bandaríkjaþingi skýrslu um ástand mála í írak nú í vikunni. Áætlanir Hvíta hússinns gera ráð fyrir því að dregið verði markvisst úr liðsaflanum þannig að næsta sumar verði fjöldi bandarískra hermanna í landinu sá sami og hann var áður en ákveðið var að fjölga í liðinu um 30 þúsund manns í janúar á þessu ári. Demókaratar á Bandaríkjaþingi brugðust hart við ræðu forsetans. Þeir hafa kallað eftir breyttum kúrsi í Írak og segja áætlun Bush litlu breyta. Hillary Clinton, fyrrum forsetafrú sem sækist eftir tilnefningu demókrata í næstu forsetakosningum segir að áætlun Bush forseta gangi of skammt og komi of seint til þess að hún skipti nokkru máli. Barak Obama sem sækist einnig eftir embættinu, tók í svipaðan streng og benti á að herinn gæti einfaldlega ekki haldið úti 160 þúsund hermönnum í landinu og því þyrfti hann að draga saman seglin. Eftir sem áður verði 130 þúsund hermenn í landinu sem sé allt of há tala.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira