Erlent

Ný fljóðbylgjuviðvörun í Indónesíu

Veðurstofa Indónesíu tilkynnti gaf fyrir stundu út nýja flóðbylgjuviðvörum í kjölfar þess að enn einn öflugur jarðskjálftinn reið yfir eyjuna Súmötru. Stofnunin sagði að skjálftinn hafi orðið á aðeins tíu kílómetra dýpi og verið 6,8 á Richter skala. Fjöldi eftirskjálfta hefur orðið í Indónesíu eftir að gríðaröflugur skjálfti, 8.4 á Richter reið yfir í gær. Tíu létust og fjöldi særðist í skjálftanum, sem fannst í fjórum löndum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×