Erlent

Flóðbylgjuviðvarandir vegna jarðskjálfta í Indónesíu

Yfirvöld í Indlandi og Malasíu hafa gefið út flóðbylgjuviðvaranir í kjölfar þess að tveir öflugir jarðskjálftar skóku indónesísku eyna Súmötru með skömmu millibili fyrr í dag. Skjálftarnir voru um átta á Richter kvarða, og sá fyrri fannst allt til Singapore og Tælands. Fjöldi bygginga í Padang á vesturströnd eyjunnar hrundi til grunna í kjölfar skjálftanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×