Erlent

Einn látinn og sex saknað í hótelbruna

Einn maður lét lífið og sex er saknað eftir að eldur eyðilagði hótel í Cornwall á Englandi í nótt. Hvass vindur magnaði eldinn sem gjöreyðilagði hótelið, sem er í ferðamannabænum Newquay á norðurströnd Cornwall. Áttatíu og sex hótelgestir komust út en enn er óljóst um afdrif sex manna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×