Erlent

Ráðstefna fjölburaforeldra í Chicago

Um helgina komu bandarískir fjölburaforeldrar saman með börnum sínum á árlegri ráðstefnu í Chicago. Tvíburum var þó ekki boðið - aðeins þríburum hið minnsta.

Boðið var upp á ýmislegt börnum og foreldrum til skemmtunar og svo var haldin stór veisla þar sem fjölburafjölskyldurnar sýndu sig og sáu aðrar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×