Erlent

Sex sagðir látnir í skotárás í Wisconsin

Sex hið minnsta eru sagðir látnir í Wisconsin í Bandaríkjunum eftir að byssumaður eða byssumenn gengu þar berserksgang. Frá þessu er greint á Fox-sjónvarpsstöðinni en litlar aðrar upplýsingar er að hafa um málið að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×