Vill bara 3 milljarða Guðjón Helgason skrifar 7. júní 2007 19:45 Dómari í Bandaríkjunum hefur samþykkt að lækka skaðabótakröfu sína vegna buxna sem týndust í hreinsun. Bótakrafan hljóðar eftir lækkun hljóðar upp á jafnvirði rúmlega þriggja milljarða íslenskra króna. Roy L. Pearson, dómari við stjórnsýsludómstól í Washington, var allt annað en sáttur þegar eigendur fatahreinsunar þar í borg sögðu honum að þeir hefðu týnt buxunum hans. Jin Nam, Soo og Ki Chung báðust öll forláts og töldu málið þar með afgreitt - ef til vill yrðu þau að greiða Pearson andvirði buxnanna. Það reyndist öðru nær. Dómarinn fór í skaðabótamál og krafan hljóðaðið upp á litlar 67 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 4,2 milljarða íslenskra króna. Rök Pearsons fyrir þessari feiknaháu bótakröfu voru þau að Chung fjölskyldan hefði auglýst á áberandi stað í fatahreinsuninni að viðskiptavinum væri tryggð ánægja með þjónustuna og hægt yrði að sækja föt úr hreinsun samdægurs - þetta hefði ekki staðist. Byggði hann kröfuna að hluta á neytendaverndarlögum. Þegar buxurnar komu í leitirnar ákvað Pearson að halda málinu til streitu og lögsækja Chung-fjölskylduna vegna svikinna loforða sem byggðu á skiltunum - sem nú er búið að taka niður. Hann lækkaði þó kröfuna um heilar 13 milljónir bandaríkjadali. Chris Manning, lögfræðingur Chung-fjölskyldunnar, segist sannfærður um að þau hafi sigur í málinu. Þegar buxurnar hafi verið hluti málsókninnar hafi þau geta sýnt fram á að buxurnar væru tilbúnar til afhendingar - þær hafi ekki týnst. Hvað skiltin varði hefði skynsamt fólk varla talið sig blekkt líkt með sama hætti og Pearson. Erlent Fréttir Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Dómari í Bandaríkjunum hefur samþykkt að lækka skaðabótakröfu sína vegna buxna sem týndust í hreinsun. Bótakrafan hljóðar eftir lækkun hljóðar upp á jafnvirði rúmlega þriggja milljarða íslenskra króna. Roy L. Pearson, dómari við stjórnsýsludómstól í Washington, var allt annað en sáttur þegar eigendur fatahreinsunar þar í borg sögðu honum að þeir hefðu týnt buxunum hans. Jin Nam, Soo og Ki Chung báðust öll forláts og töldu málið þar með afgreitt - ef til vill yrðu þau að greiða Pearson andvirði buxnanna. Það reyndist öðru nær. Dómarinn fór í skaðabótamál og krafan hljóðaðið upp á litlar 67 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 4,2 milljarða íslenskra króna. Rök Pearsons fyrir þessari feiknaháu bótakröfu voru þau að Chung fjölskyldan hefði auglýst á áberandi stað í fatahreinsuninni að viðskiptavinum væri tryggð ánægja með þjónustuna og hægt yrði að sækja föt úr hreinsun samdægurs - þetta hefði ekki staðist. Byggði hann kröfuna að hluta á neytendaverndarlögum. Þegar buxurnar komu í leitirnar ákvað Pearson að halda málinu til streitu og lögsækja Chung-fjölskylduna vegna svikinna loforða sem byggðu á skiltunum - sem nú er búið að taka niður. Hann lækkaði þó kröfuna um heilar 13 milljónir bandaríkjadali. Chris Manning, lögfræðingur Chung-fjölskyldunnar, segist sannfærður um að þau hafi sigur í málinu. Þegar buxurnar hafi verið hluti málsókninnar hafi þau geta sýnt fram á að buxurnar væru tilbúnar til afhendingar - þær hafi ekki týnst. Hvað skiltin varði hefði skynsamt fólk varla talið sig blekkt líkt með sama hætti og Pearson.
Erlent Fréttir Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira