Erlent

Íranir eru ósigrandi

Forseti Íran fór mikinn í ræðu sinni í gær.
Forseti Íran fór mikinn í ræðu sinni í gær. MYND/AFP

Íranar minnast þess nú að um þessar mundir eru 18 ár liðin frá dauða Ayatollah Kómeinís, stofnanda íranska lýðveldisins. Forseti landsins, Mahmoud Ahmadinejad sagði í ræðu í gær fyrir utan grafhýsi leiðtogans fyrrverandi að Íranir ætluðu sér ekki hætta við áform sín um að kjarnorkuvæða landið og sagði hann íranska lýðveldið vera „ósigrandi".




Fleiri fréttir

Sjá meira


×