Enski boltinn

Yfirtökutilboð í Newcastle

NordicPhotos/GettyImages
Milljarðamæringurinn Mike Ashley hefur gert 133 milljón punda yfirtökutilboð í enska knattspyrnufélagið Newcastle. Ashley hefur þegar keypt hlut fjölskyldu Sir John Hall í félaginu sem nemur um 41,6% og kostaði það viðskiptajöfurinn 55 milljónir punda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×