Enski boltinn

Gareth Bale semur við Tottenham

NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham gekk í gærkvöld frá kaupum á velska landsliðsmanninum Gareth Bale frá Southampton fyrir 5 milljónir punda, en upphæðin gæti farið upp í allt að 10 milljónir. Bale er aðeins 17 ára gamall vinstri bakvörður og hefur verið eftirsóttur af stóru liðunum á Englandi um nokkurt skeið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×