Erlent

Gerber og Nestle í eina sæng

Ætli útlit Gerber eigi eftir að breytast með samrunanum?
Ætli útlit Gerber eigi eftir að breytast með samrunanum?
Swisslenska fyrirtækið Nestle hyggst tilkynna kaup á Bandaríska barnamats merkinu Gerber í dag. Tilboðið hljómar upp á 5 milljarða Bandaríkjadollara. Snemma á tíunda áratugnum reyndi Nestle að kaupa Gerber fyrir 2,5 milljarða en kaupin gengu ekki eftir. Með kaupum á Gerber vill Nestle bæta ímynd sína og komst inn á hollari markað en þeir hafa hingað til verið á. Gerber er nú í eigu lyfjafyrirtækisins Novartis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×