Bresku sjóliðarnir fá að selja sögu sína 8. apríl 2007 09:51 Bresku sjóliðarnir fimmtán sem fangaðir voru af Írönum gætu fengið yfir þrjátíu milljónir króna fyrir að sögu sína hjá fjölmiðlum. Breskir hermenn mega ekki selja sögur sínar, en varnarmálaráðneytið ákvað að gefa undanþágu sökum sérstakra aðstæðna. Bresk dagblöð greiða oft háar upphæðir fyrir frásagnir sem vekja mikla athygli. Saga sjóliðanna fimmtán sem hírðust að eigin sögn í einangrun í írönskum fangaklefum með bundið fyrir augun er ein af þeim sögum sem blöðin vilja kaupa. Íranar tóku sjóliðana höndum 23. mars síðastliðinn á Persaflóa fyrir meint landhelgisbrot. Eftir að deilan hafði staðið þrettán daga ákváðu Íranar að sleppa sjóliðunum. Hingað til hafa þeir sem gegna herskyldu í Bretlandi ekki mátt selja sögur sínar. Varnarmálaráðuneytið hefur nú ákveðið að gefa undaþágu með sjóliðana fimmtán sökum sérstakra aðstæðna. William Hague, talsmaður Íhaldsmanna í utanríkismálum, segir ákvörðunina setja fordæmi og vekja upp spurningar. Íhaldsmenn muni taka málið upp á breska þinginu þegar það saman á ný 16. apríl. Breskir hermenn drýgi daglega hetjudáðir í Írak og Afganistan en hafi ólíkt sjóliðunum ekki leyfi til að græða á þeim. Max Clifford, einn þekktasti umboðsmaður fræga fólksins í Bretlandi, kallaði ákvörðunina áróðursbragð hersins. Talið er að eina konan í hópnum Faye Turney geti búist við dágóðum greiðslum þar sem saga hennar hefur nú þegar vakið mikla athygli fjölmiðla. Dagblaðið Sunday Times segir suma hermennina ætla að gefa 10% af hagnaði sínum til góðgerðamála . Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Bresku sjóliðarnir fimmtán sem fangaðir voru af Írönum gætu fengið yfir þrjátíu milljónir króna fyrir að sögu sína hjá fjölmiðlum. Breskir hermenn mega ekki selja sögur sínar, en varnarmálaráðneytið ákvað að gefa undanþágu sökum sérstakra aðstæðna. Bresk dagblöð greiða oft háar upphæðir fyrir frásagnir sem vekja mikla athygli. Saga sjóliðanna fimmtán sem hírðust að eigin sögn í einangrun í írönskum fangaklefum með bundið fyrir augun er ein af þeim sögum sem blöðin vilja kaupa. Íranar tóku sjóliðana höndum 23. mars síðastliðinn á Persaflóa fyrir meint landhelgisbrot. Eftir að deilan hafði staðið þrettán daga ákváðu Íranar að sleppa sjóliðunum. Hingað til hafa þeir sem gegna herskyldu í Bretlandi ekki mátt selja sögur sínar. Varnarmálaráðuneytið hefur nú ákveðið að gefa undaþágu með sjóliðana fimmtán sökum sérstakra aðstæðna. William Hague, talsmaður Íhaldsmanna í utanríkismálum, segir ákvörðunina setja fordæmi og vekja upp spurningar. Íhaldsmenn muni taka málið upp á breska þinginu þegar það saman á ný 16. apríl. Breskir hermenn drýgi daglega hetjudáðir í Írak og Afganistan en hafi ólíkt sjóliðunum ekki leyfi til að græða á þeim. Max Clifford, einn þekktasti umboðsmaður fræga fólksins í Bretlandi, kallaði ákvörðunina áróðursbragð hersins. Talið er að eina konan í hópnum Faye Turney geti búist við dágóðum greiðslum þar sem saga hennar hefur nú þegar vakið mikla athygli fjölmiðla. Dagblaðið Sunday Times segir suma hermennina ætla að gefa 10% af hagnaði sínum til góðgerðamála .
Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira