Bresku sjóliðarnir fá að selja sögu sína 8. apríl 2007 09:51 Bresku sjóliðarnir fimmtán sem fangaðir voru af Írönum gætu fengið yfir þrjátíu milljónir króna fyrir að sögu sína hjá fjölmiðlum. Breskir hermenn mega ekki selja sögur sínar, en varnarmálaráðneytið ákvað að gefa undanþágu sökum sérstakra aðstæðna. Bresk dagblöð greiða oft háar upphæðir fyrir frásagnir sem vekja mikla athygli. Saga sjóliðanna fimmtán sem hírðust að eigin sögn í einangrun í írönskum fangaklefum með bundið fyrir augun er ein af þeim sögum sem blöðin vilja kaupa. Íranar tóku sjóliðana höndum 23. mars síðastliðinn á Persaflóa fyrir meint landhelgisbrot. Eftir að deilan hafði staðið þrettán daga ákváðu Íranar að sleppa sjóliðunum. Hingað til hafa þeir sem gegna herskyldu í Bretlandi ekki mátt selja sögur sínar. Varnarmálaráðuneytið hefur nú ákveðið að gefa undaþágu með sjóliðana fimmtán sökum sérstakra aðstæðna. William Hague, talsmaður Íhaldsmanna í utanríkismálum, segir ákvörðunina setja fordæmi og vekja upp spurningar. Íhaldsmenn muni taka málið upp á breska þinginu þegar það saman á ný 16. apríl. Breskir hermenn drýgi daglega hetjudáðir í Írak og Afganistan en hafi ólíkt sjóliðunum ekki leyfi til að græða á þeim. Max Clifford, einn þekktasti umboðsmaður fræga fólksins í Bretlandi, kallaði ákvörðunina áróðursbragð hersins. Talið er að eina konan í hópnum Faye Turney geti búist við dágóðum greiðslum þar sem saga hennar hefur nú þegar vakið mikla athygli fjölmiðla. Dagblaðið Sunday Times segir suma hermennina ætla að gefa 10% af hagnaði sínum til góðgerðamála . Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Bresku sjóliðarnir fimmtán sem fangaðir voru af Írönum gætu fengið yfir þrjátíu milljónir króna fyrir að sögu sína hjá fjölmiðlum. Breskir hermenn mega ekki selja sögur sínar, en varnarmálaráðneytið ákvað að gefa undanþágu sökum sérstakra aðstæðna. Bresk dagblöð greiða oft háar upphæðir fyrir frásagnir sem vekja mikla athygli. Saga sjóliðanna fimmtán sem hírðust að eigin sögn í einangrun í írönskum fangaklefum með bundið fyrir augun er ein af þeim sögum sem blöðin vilja kaupa. Íranar tóku sjóliðana höndum 23. mars síðastliðinn á Persaflóa fyrir meint landhelgisbrot. Eftir að deilan hafði staðið þrettán daga ákváðu Íranar að sleppa sjóliðunum. Hingað til hafa þeir sem gegna herskyldu í Bretlandi ekki mátt selja sögur sínar. Varnarmálaráðuneytið hefur nú ákveðið að gefa undaþágu með sjóliðana fimmtán sökum sérstakra aðstæðna. William Hague, talsmaður Íhaldsmanna í utanríkismálum, segir ákvörðunina setja fordæmi og vekja upp spurningar. Íhaldsmenn muni taka málið upp á breska þinginu þegar það saman á ný 16. apríl. Breskir hermenn drýgi daglega hetjudáðir í Írak og Afganistan en hafi ólíkt sjóliðunum ekki leyfi til að græða á þeim. Max Clifford, einn þekktasti umboðsmaður fræga fólksins í Bretlandi, kallaði ákvörðunina áróðursbragð hersins. Talið er að eina konan í hópnum Faye Turney geti búist við dágóðum greiðslum þar sem saga hennar hefur nú þegar vakið mikla athygli fjölmiðla. Dagblaðið Sunday Times segir suma hermennina ætla að gefa 10% af hagnaði sínum til góðgerðamála .
Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira