Enski boltinn

Forlan hafnaði tilboði frá Sunderland

NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Diego Forlan hjá Villarreal segist hafa hafnað tilboði frá fyrrum félaga sínum Roy Keane um að ganga í raðir Sunderland í sumar. Forlan er samningsbundinn spænska liðinu til ársins 2010 og var markakóngur á Spáni leiktíðina 2004-05.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×