Erlent

Í beinni á Vísi: George Bush ræðir um ástandið í Írak

MYND/AP

George Bush Bandaríkjaforseti hótar að beita neitunarvaldi gegn frumvarpi um heimkvaðningu bandaríkjahers frá Írak. Bush segir að aukinn liðstyrkur heraflans nýlega hafi haft áhrif.

Hann tjáir sig um ástandið í Írak á fundi með fréttamönnum í Hvíta húsinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×