Enski boltinn

Benitez fær að versla vel í sumar

Bandaríkjamennirnir ætla að verja háum fjárhæðum til leikmannakaupa í sumar
Bandaríkjamennirnir ætla að verja háum fjárhæðum til leikmannakaupa í sumar AFP
Breska sjónvarpið greinir frá því í dag að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, muni fá allt að 40 milljónir punda til að kaupa leikmenn í sumar. Hann fundaði með eigendum félagsins um síðustu helgi og kom brosandi út af þeim fundi þar sem honum var lofað fjármunum til að styrkja liðið verulega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×