Enski boltinn

Vidic er viðbeinsbrotinn

NordicPhotos/GettyImages
Nú hefur verið staðfest endanlega að varnarmaðurinn Nemanja Vidic hjá Manchester United er viðbeinsbrotinn eins og óttast var í fyrstu. Þetta þýðir að leikmaðurinn verður frá keppni í að minnsta kosti 4-5 vikur og því verður að teljast ólíklegt að hann geti hjálpað liði sínu mikið á lokasprettinum í vor.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×