Enski boltinn

West Ham í góðum málum - United undir

Bobby Zamora skoraði fyrra mark West Ham og Carlos Tevez bætti við öðru
Bobby Zamora skoraði fyrra mark West Ham og Carlos Tevez bætti við öðru NordicPhotos/GettyImages
Nú er kominn hálfleikur í viðureignunum sex sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. West Ham er í góðum málum gegn Middlesbrough og hefur yfir 2-0 gegn Middlesbrough. Manchester United er undir 1-0 á heimavelli gegn Blackburn og Portsmouth er yfir 1-0 á útivelli gegn Fulham. Markaskorara má finna á boltavaktinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×