Forn handrit upp á yfirborðið á ný 26. október 2007 05:00 Bærinn Pompeii með Vesúvíus í baksýn Fornleifafræðingar hafa hafið á ný uppgröft forns handritasafns sem staðsett er í rústum rómversku borgarinnar Herculaneum á Ítalíu og er talið innihalda ævaforn grísk og rómversk handrit. Handritin týndust þegar eldfjallið Vesúvíus gaus árið 79 með þeim afleiðingum að borgirnar Pompeii og Herculaneum grófust í ösku. Handritasafnið er til húsa í síðarnefnda bænum, í byggingu sem var í eigu Luciusar Calpruniusar Piso, en hann var tengdafaðir Júlíusar Sesars, keisara Rómaveldis. Byggingin fannst fyrir tilviljun á nítjándu öld þegar nokkrir verkfræðingar grófu fyrir brunni. Þeir grófu göng sem leiddu þá óvænt að fögrum rómverskum höggmyndum og um 1800 papýrusrúllum sem innihéldu meðal annars verk eftir gríska heimspekinginn Fílódermus. Höggmyndirnar og handritin eru nú í fornleifasafninu í Napólí. Fyrir tíu árum uppgötvuðust tvær hæðir til viðbótar í byggingunni og ýtti sá fundur undir vonir um að fleiri handrit gætu hugsanlega fundist. Uppgreftrinum var þó hætt árið 1998 þar sem ekki fengust styrkir til þess að halda áfram með verkið. Nýlega bárust verkefninu styrkir frá nokkrum aðilum, þar á meðal Evrópusambandinu, og því er nú hægt að halda verkefninu gangandi til nokkurra ára. Rústirnar hafa verið opnar almenningi en þeim hefur verið lokað að nýju til þess að fornleifafræðingar geti unnið truflunarlaust að rannsóknum og forvörslu rústanna. Sumir fræðimenn trúa því að handritin sem finna má í byggingunni innihaldi verk eftir ekki ómerkari menn en Aristóteles, Evrípídes og Sófókles og að því sé það forgangsatriði að halda uppgreftrinum áfram.- vþ Fornminjar Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Sjá meira
Fornleifafræðingar hafa hafið á ný uppgröft forns handritasafns sem staðsett er í rústum rómversku borgarinnar Herculaneum á Ítalíu og er talið innihalda ævaforn grísk og rómversk handrit. Handritin týndust þegar eldfjallið Vesúvíus gaus árið 79 með þeim afleiðingum að borgirnar Pompeii og Herculaneum grófust í ösku. Handritasafnið er til húsa í síðarnefnda bænum, í byggingu sem var í eigu Luciusar Calpruniusar Piso, en hann var tengdafaðir Júlíusar Sesars, keisara Rómaveldis. Byggingin fannst fyrir tilviljun á nítjándu öld þegar nokkrir verkfræðingar grófu fyrir brunni. Þeir grófu göng sem leiddu þá óvænt að fögrum rómverskum höggmyndum og um 1800 papýrusrúllum sem innihéldu meðal annars verk eftir gríska heimspekinginn Fílódermus. Höggmyndirnar og handritin eru nú í fornleifasafninu í Napólí. Fyrir tíu árum uppgötvuðust tvær hæðir til viðbótar í byggingunni og ýtti sá fundur undir vonir um að fleiri handrit gætu hugsanlega fundist. Uppgreftrinum var þó hætt árið 1998 þar sem ekki fengust styrkir til þess að halda áfram með verkið. Nýlega bárust verkefninu styrkir frá nokkrum aðilum, þar á meðal Evrópusambandinu, og því er nú hægt að halda verkefninu gangandi til nokkurra ára. Rústirnar hafa verið opnar almenningi en þeim hefur verið lokað að nýju til þess að fornleifafræðingar geti unnið truflunarlaust að rannsóknum og forvörslu rústanna. Sumir fræðimenn trúa því að handritin sem finna má í byggingunni innihaldi verk eftir ekki ómerkari menn en Aristóteles, Evrípídes og Sófókles og að því sé það forgangsatriði að halda uppgreftrinum áfram.- vþ
Fornminjar Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent