Erlent

Krókódíll stöðvaði ræningja á flótta

Ræningi í Flórída fór úr öskunni í eldinn þegar hann reyndi að sleppa undan armi laganna með því að synda yfir tjörn í Miami. Maðurinn virti viðvaranir á skiltum á bakka tjarnarinnar að vettugi og stakk sér til sunds.

Skiltin vöruðu fólk við að synda í tjörninni sem er full af krókódílum enda kom á daginn að hann endaði ævi sína í krókódílskjafti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×