Hóta hefndum Guðjón Helgason skrifar 11. júlí 2007 18:45 Bretar segjast hafa verið í fullum rétti með að aðla rithöfundinum Salman Rushdie á dögunum fyrir framlag hans til bókmennta. Múslimar víða um heim hafa tekið því sem móðgun og hótar næstráðandi hjá al Kaída hefndum. Elísabet Englandsdrottning veitti Rushdie riddaratign fyrir tæpum mánuði og gagnrýnu Íranar og Pakistanar það harkalega. Rushdie vakti mikla reiði meðal múslima seint á níunda áratug síðustu aldar þegar bók hans Söngvar Satans kom út. Þar fjallaði höfundur um baráttu góðs og ills og sameinaði skáldskap, heimspeki og farsa. Múslimar sögðu Rushdie hafa framið guðlast með lýsingu sinni á spámanninum Múhameð. Kohmeini, þá æðstiklerkur Írana, dæmdi Rushdie til dauða og fór hann þá í felur. Ekki kom hann aftur fram fyrr en 1998 þegar íranska ríkisstjórnin sagði dóminn fallinn úr gildi. Nú hafa al Kaída hryðjuverkasamtökin bæst í hópi Írana og Pakistan og segja riddaratign Rushdies móðgun við múslima. Í gær var á vefsíðu herskárra birt hljóðupptaka sem sögð er af Ayman al-Zawahiri, næstráðandi hjá samtökunum. Hann segir Elísabetu Englandsdrottningu hafa niðurlægt Múhameð spámann með því að veita riddaratignina. Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, hljóti að hafa lagt það til og það því síðustu skilaboð hans til múslima áður en hann tekur að sér að semja um frið fyrir botni Miðjarðarhafs sem sérlegur sendifulltrúi fjórveldanna svokölluðu. Al-Zawahiri sagði skilaboð drottningar og Blairs meðtekin og viðbragða al-Kaída að vænta. Er það túlkað sem hótun um árás. Bretast hins vegar hafa aðlað Rushdie fyrir framlag hans til bókmennta - ekki hafi verið ætlunin að móðga neinn. Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, sagði á blaðamannafundi í dag nú sem fyrr yrðu varnir gegn hryðjuverkum miklar. Erlent Fréttir Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira
Bretar segjast hafa verið í fullum rétti með að aðla rithöfundinum Salman Rushdie á dögunum fyrir framlag hans til bókmennta. Múslimar víða um heim hafa tekið því sem móðgun og hótar næstráðandi hjá al Kaída hefndum. Elísabet Englandsdrottning veitti Rushdie riddaratign fyrir tæpum mánuði og gagnrýnu Íranar og Pakistanar það harkalega. Rushdie vakti mikla reiði meðal múslima seint á níunda áratug síðustu aldar þegar bók hans Söngvar Satans kom út. Þar fjallaði höfundur um baráttu góðs og ills og sameinaði skáldskap, heimspeki og farsa. Múslimar sögðu Rushdie hafa framið guðlast með lýsingu sinni á spámanninum Múhameð. Kohmeini, þá æðstiklerkur Írana, dæmdi Rushdie til dauða og fór hann þá í felur. Ekki kom hann aftur fram fyrr en 1998 þegar íranska ríkisstjórnin sagði dóminn fallinn úr gildi. Nú hafa al Kaída hryðjuverkasamtökin bæst í hópi Írana og Pakistan og segja riddaratign Rushdies móðgun við múslima. Í gær var á vefsíðu herskárra birt hljóðupptaka sem sögð er af Ayman al-Zawahiri, næstráðandi hjá samtökunum. Hann segir Elísabetu Englandsdrottningu hafa niðurlægt Múhameð spámann með því að veita riddaratignina. Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, hljóti að hafa lagt það til og það því síðustu skilaboð hans til múslima áður en hann tekur að sér að semja um frið fyrir botni Miðjarðarhafs sem sérlegur sendifulltrúi fjórveldanna svokölluðu. Al-Zawahiri sagði skilaboð drottningar og Blairs meðtekin og viðbragða al-Kaída að vænta. Er það túlkað sem hótun um árás. Bretast hins vegar hafa aðlað Rushdie fyrir framlag hans til bókmennta - ekki hafi verið ætlunin að móðga neinn. Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, sagði á blaðamannafundi í dag nú sem fyrr yrðu varnir gegn hryðjuverkum miklar.
Erlent Fréttir Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira