Hóta hefndum Guðjón Helgason skrifar 11. júlí 2007 18:45 Bretar segjast hafa verið í fullum rétti með að aðla rithöfundinum Salman Rushdie á dögunum fyrir framlag hans til bókmennta. Múslimar víða um heim hafa tekið því sem móðgun og hótar næstráðandi hjá al Kaída hefndum. Elísabet Englandsdrottning veitti Rushdie riddaratign fyrir tæpum mánuði og gagnrýnu Íranar og Pakistanar það harkalega. Rushdie vakti mikla reiði meðal múslima seint á níunda áratug síðustu aldar þegar bók hans Söngvar Satans kom út. Þar fjallaði höfundur um baráttu góðs og ills og sameinaði skáldskap, heimspeki og farsa. Múslimar sögðu Rushdie hafa framið guðlast með lýsingu sinni á spámanninum Múhameð. Kohmeini, þá æðstiklerkur Írana, dæmdi Rushdie til dauða og fór hann þá í felur. Ekki kom hann aftur fram fyrr en 1998 þegar íranska ríkisstjórnin sagði dóminn fallinn úr gildi. Nú hafa al Kaída hryðjuverkasamtökin bæst í hópi Írana og Pakistan og segja riddaratign Rushdies móðgun við múslima. Í gær var á vefsíðu herskárra birt hljóðupptaka sem sögð er af Ayman al-Zawahiri, næstráðandi hjá samtökunum. Hann segir Elísabetu Englandsdrottningu hafa niðurlægt Múhameð spámann með því að veita riddaratignina. Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, hljóti að hafa lagt það til og það því síðustu skilaboð hans til múslima áður en hann tekur að sér að semja um frið fyrir botni Miðjarðarhafs sem sérlegur sendifulltrúi fjórveldanna svokölluðu. Al-Zawahiri sagði skilaboð drottningar og Blairs meðtekin og viðbragða al-Kaída að vænta. Er það túlkað sem hótun um árás. Bretast hins vegar hafa aðlað Rushdie fyrir framlag hans til bókmennta - ekki hafi verið ætlunin að móðga neinn. Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, sagði á blaðamannafundi í dag nú sem fyrr yrðu varnir gegn hryðjuverkum miklar. Erlent Fréttir Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Sjá meira
Bretar segjast hafa verið í fullum rétti með að aðla rithöfundinum Salman Rushdie á dögunum fyrir framlag hans til bókmennta. Múslimar víða um heim hafa tekið því sem móðgun og hótar næstráðandi hjá al Kaída hefndum. Elísabet Englandsdrottning veitti Rushdie riddaratign fyrir tæpum mánuði og gagnrýnu Íranar og Pakistanar það harkalega. Rushdie vakti mikla reiði meðal múslima seint á níunda áratug síðustu aldar þegar bók hans Söngvar Satans kom út. Þar fjallaði höfundur um baráttu góðs og ills og sameinaði skáldskap, heimspeki og farsa. Múslimar sögðu Rushdie hafa framið guðlast með lýsingu sinni á spámanninum Múhameð. Kohmeini, þá æðstiklerkur Írana, dæmdi Rushdie til dauða og fór hann þá í felur. Ekki kom hann aftur fram fyrr en 1998 þegar íranska ríkisstjórnin sagði dóminn fallinn úr gildi. Nú hafa al Kaída hryðjuverkasamtökin bæst í hópi Írana og Pakistan og segja riddaratign Rushdies móðgun við múslima. Í gær var á vefsíðu herskárra birt hljóðupptaka sem sögð er af Ayman al-Zawahiri, næstráðandi hjá samtökunum. Hann segir Elísabetu Englandsdrottningu hafa niðurlægt Múhameð spámann með því að veita riddaratignina. Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, hljóti að hafa lagt það til og það því síðustu skilaboð hans til múslima áður en hann tekur að sér að semja um frið fyrir botni Miðjarðarhafs sem sérlegur sendifulltrúi fjórveldanna svokölluðu. Al-Zawahiri sagði skilaboð drottningar og Blairs meðtekin og viðbragða al-Kaída að vænta. Er það túlkað sem hótun um árás. Bretast hins vegar hafa aðlað Rushdie fyrir framlag hans til bókmennta - ekki hafi verið ætlunin að móðga neinn. Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, sagði á blaðamannafundi í dag nú sem fyrr yrðu varnir gegn hryðjuverkum miklar.
Erlent Fréttir Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Sjá meira