Enski boltinn

Tottenham ekki refsað

NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham mun ekki þurfa að blæða fyrir atvikið sem varð á leik liðsins gegn Chelsea í enska bikarnum á dögunum, þegar áhorfandi hljóp inn á völlinn og reyndi að kýla Frank Lampard. Enska knattspyrnusambandið lét rannsaka atvikið og ákvað að refsa félaginu ekki fyrir slaka öryggisgæslu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×