Enski boltinn

Vidic frá í mánuð

NordicPhotos/GettyImages
Manchester United varð fyrir miklu áfalli í dag þegar varnarmaðurinn sterki Nemanja Vidic datt illa í leiknum gegn Blackburn og fór úr axlarlið. Hann verður frá í einar fjórar vikur vegna þessa og verður því væntanlega ekki mikið meira með liði United á mikilvægum lokasprettinum í vor.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×