Erlent

Dagar Kristjaníu senn taldir - þúsundir mótmæla

Úr myndasafni

Minnst sjöþúsund mótmælendur eru saman komnir á götum Kaupmannahafnar til að mótmæla örlögum Kristjaníu sem réðust í gær. Þá samþykktu íbúar fríríkisins tilboð ríkisstjórnarinnar sem felur í sér uppbyggingu á svæðinu og þar með að dagar fríríkisins séu taldir.

Mótmælin hafa farið friðsamlega fram og að sögn Politiken eru allir aldurshópar saman komnir í mótmælgöngunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×