Smáralindardeila á Spáni 12. mars 2007 16:07 Litla stúlkan í bikiníinu eins og hún sést á heimasíðu armanijunior. MYND/armanijunior.com Auglýsing frá Giorgio Armani junior hefur vakið athygli á Spáni. Auglýsingin sýnir litla stúlku í bikiníi. Fyrir skemmstu þurfti Dolce og Gabbana að hætta við auglýsingu sem sýndi mann halda konu niðri við jörðina á meðan aðrir karlmenn horfðu á. Spænsk yfirvöld hafa nú skarast í leikinn. Deilt er um það hvort sé verið að sýna stúlkuna á kynferðislegan hátt. Yfirmaður barnaverndarstofunnar í Madrid segist ætla að hafa samband við eftirlitsstofnun auglýsingaiðnaðarins. Hann mun bera upp erindi þess efnis að það verði tekið til athugunnar að taka myndina úr birtingu. Myndin er á vefsíðu Armani armanijunior.com. Hann tók þessa ákvörðun nokkrum dögum eftir að tískufyrirtækið Dolce og Gabbana var neytt til að taka út mynd úr auglýsingaherferð. Myndin sýndi mann halda konu niðri við jörðina á meðan aðrir karlmenn horfðu á. Arturo Candela, yfirmaður barnaskrifstofu í Madrid, sem hefur fengið kvartanir frá foreldrum vegna myndarinnar segir: „Á þessari mynd er ekki verið að sýna litlar stúlkur eins og þær eiga að vera. Þær eru meikaðar og eru kannski sex eða sjö ára." Í tölvupósti frá Armani segir.„Málið veður tekið fyrir um leið og allar upplýsingar varðandi kvörtunina hafa borist." Forsíða Smáralindarblaðsins. Umboðsmaður barna ætlar ekkert að gera vegna þessarar myndar. Samskonar deila hefur verið hérlendis vegna forsíðumyndar á Smáralindarblaðinu. Umboðsmaður barna hefur tekið afstöðu til þess máls. Hann ætlar ekkert að aðhafast vegna deilunnar eða myndarinnar. Tengdar fréttir Frú Kolbeins klagar Smáralind fyrir klám „Undirrituð og eiginmaður hennar hafa sent Umboðsmanni barna erindi vegna forsíðunnar á fermingabæklingi Smáralindar," segir Guðbjörg Hildur Kolbeins, doktor í fjölmiðlafræði og lektor í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands á póstlista Femínistafélagsins. Og vill fá fram viðbrögð femínista við forsíðu bæklingsins. 8. mars 2007 10:30 Umboðsmaður barna aðhefst ekki vegna forsíðu Umboðsmaður barna telur ekki ástæðu til að bregðast við ábendingum doktors í fjölmiðlafræði um að forsíða auglýsingabæklings Smáralindar feli í sér klámfengnar vísanir. Fjórtán ára fyrirsæta er á forsíðunni. 9. mars 2007 18:24 Deilt um meint fermingarklám „Hún hlýtur að hafa séð að sér. Hún er búin að taka færsluna niður. Það segir allt sem segja þarf," segir Eva Dögg Sigurgeirsdóttir markaðsstjóri Smáralindar. 9. mars 2007 10:15 Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Sjá meira
Auglýsing frá Giorgio Armani junior hefur vakið athygli á Spáni. Auglýsingin sýnir litla stúlku í bikiníi. Fyrir skemmstu þurfti Dolce og Gabbana að hætta við auglýsingu sem sýndi mann halda konu niðri við jörðina á meðan aðrir karlmenn horfðu á. Spænsk yfirvöld hafa nú skarast í leikinn. Deilt er um það hvort sé verið að sýna stúlkuna á kynferðislegan hátt. Yfirmaður barnaverndarstofunnar í Madrid segist ætla að hafa samband við eftirlitsstofnun auglýsingaiðnaðarins. Hann mun bera upp erindi þess efnis að það verði tekið til athugunnar að taka myndina úr birtingu. Myndin er á vefsíðu Armani armanijunior.com. Hann tók þessa ákvörðun nokkrum dögum eftir að tískufyrirtækið Dolce og Gabbana var neytt til að taka út mynd úr auglýsingaherferð. Myndin sýndi mann halda konu niðri við jörðina á meðan aðrir karlmenn horfðu á. Arturo Candela, yfirmaður barnaskrifstofu í Madrid, sem hefur fengið kvartanir frá foreldrum vegna myndarinnar segir: „Á þessari mynd er ekki verið að sýna litlar stúlkur eins og þær eiga að vera. Þær eru meikaðar og eru kannski sex eða sjö ára." Í tölvupósti frá Armani segir.„Málið veður tekið fyrir um leið og allar upplýsingar varðandi kvörtunina hafa borist." Forsíða Smáralindarblaðsins. Umboðsmaður barna ætlar ekkert að gera vegna þessarar myndar. Samskonar deila hefur verið hérlendis vegna forsíðumyndar á Smáralindarblaðinu. Umboðsmaður barna hefur tekið afstöðu til þess máls. Hann ætlar ekkert að aðhafast vegna deilunnar eða myndarinnar.
Tengdar fréttir Frú Kolbeins klagar Smáralind fyrir klám „Undirrituð og eiginmaður hennar hafa sent Umboðsmanni barna erindi vegna forsíðunnar á fermingabæklingi Smáralindar," segir Guðbjörg Hildur Kolbeins, doktor í fjölmiðlafræði og lektor í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands á póstlista Femínistafélagsins. Og vill fá fram viðbrögð femínista við forsíðu bæklingsins. 8. mars 2007 10:30 Umboðsmaður barna aðhefst ekki vegna forsíðu Umboðsmaður barna telur ekki ástæðu til að bregðast við ábendingum doktors í fjölmiðlafræði um að forsíða auglýsingabæklings Smáralindar feli í sér klámfengnar vísanir. Fjórtán ára fyrirsæta er á forsíðunni. 9. mars 2007 18:24 Deilt um meint fermingarklám „Hún hlýtur að hafa séð að sér. Hún er búin að taka færsluna niður. Það segir allt sem segja þarf," segir Eva Dögg Sigurgeirsdóttir markaðsstjóri Smáralindar. 9. mars 2007 10:15 Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Sjá meira
Frú Kolbeins klagar Smáralind fyrir klám „Undirrituð og eiginmaður hennar hafa sent Umboðsmanni barna erindi vegna forsíðunnar á fermingabæklingi Smáralindar," segir Guðbjörg Hildur Kolbeins, doktor í fjölmiðlafræði og lektor í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands á póstlista Femínistafélagsins. Og vill fá fram viðbrögð femínista við forsíðu bæklingsins. 8. mars 2007 10:30
Umboðsmaður barna aðhefst ekki vegna forsíðu Umboðsmaður barna telur ekki ástæðu til að bregðast við ábendingum doktors í fjölmiðlafræði um að forsíða auglýsingabæklings Smáralindar feli í sér klámfengnar vísanir. Fjórtán ára fyrirsæta er á forsíðunni. 9. mars 2007 18:24
Deilt um meint fermingarklám „Hún hlýtur að hafa séð að sér. Hún er búin að taka færsluna niður. Það segir allt sem segja þarf," segir Eva Dögg Sigurgeirsdóttir markaðsstjóri Smáralindar. 9. mars 2007 10:15