Íranar ætla að sleppa breskum sjóliðum 4. apríl 2007 13:16 MYND/AP Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, tilkynnti í ávarpi í dag að Íranar myndu sleppa bresku sjóliðunum fimmtán sem þeir hafa haft í haldi og það væri gjöf til Bretlands. Í ávarpi á fréttamannafundi í Teheran í dag sagði Ahmadinejad enn fremur að hann væri sorgmæddur yfir því að Bretar skyldu hafa farið inn í landhelgi Írans í óleyfi og sagði hann bresk stjórnvöld ekki nógu hugrökk tikl að viðurkenna mistök sín. Sjóliðarnir 15 voru teknir höndum úti fyrir ströndum Íraks þann 23. mars en síðan þá hafa bresk og írönsk stjórnvöld deilt um það hvort sjóliðarnir hafi verið í landhelgi Írans eða Íraks. Fram kemur á fréttavef Sky-sjónvarpsstöðvarinnar að Ahmadinejad hefði hrósað strandgæslunni fyrir að handtaka Bretana og notaði hann tækifærið og sæmdi þrjá strandgæsluliða orðu fyrir hugrekki sitt. Ekki kom fram hvenær sjóliðarnir yrðu afhentir breskum stjórnvöldum en þeir hafa oft birst í sjónvarpi og borið Írönum góða söguna þrátt fyrir að hafa verið í haldi þeirra. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, tilkynnti í ávarpi í dag að Íranar myndu sleppa bresku sjóliðunum fimmtán sem þeir hafa haft í haldi og það væri gjöf til Bretlands. Í ávarpi á fréttamannafundi í Teheran í dag sagði Ahmadinejad enn fremur að hann væri sorgmæddur yfir því að Bretar skyldu hafa farið inn í landhelgi Írans í óleyfi og sagði hann bresk stjórnvöld ekki nógu hugrökk tikl að viðurkenna mistök sín. Sjóliðarnir 15 voru teknir höndum úti fyrir ströndum Íraks þann 23. mars en síðan þá hafa bresk og írönsk stjórnvöld deilt um það hvort sjóliðarnir hafi verið í landhelgi Írans eða Íraks. Fram kemur á fréttavef Sky-sjónvarpsstöðvarinnar að Ahmadinejad hefði hrósað strandgæslunni fyrir að handtaka Bretana og notaði hann tækifærið og sæmdi þrjá strandgæsluliða orðu fyrir hugrekki sitt. Ekki kom fram hvenær sjóliðarnir yrðu afhentir breskum stjórnvöldum en þeir hafa oft birst í sjónvarpi og borið Írönum góða söguna þrátt fyrir að hafa verið í haldi þeirra.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira